Möguleg tækifæri fyrir þig

BÆTT UM BETUR II
Hefst sunnudagur 27. ágúst 6 þættir
Innanhússarkitektarnir Hanna Stína og Ragnar koma fólki til hjálpar við að breyta til heima hjá sér í heimilis- og lífsstílsþáttunum Bætt um betur. Inga Lind Karlsdóttir er umsjóna...

MEÐ GURRÝ
Hefst mánudagur 21. ágúst 7 þættir
Heilsuþættir með Gurrý eru fræðslu-og skemmtiþættir um ýmis heilsutengd málefni eins og hreyfingu, blóðsykur, meltingu, offitu, föstur, kælimeðferðir, streitu og breytingaskeiðið. ...

0 UPP Í 100
Áætlað í sýningu haust 2023 6 þættir
Magnea Björg, meðlimur LXS og sérstök bílaáhugakona mun leiða áhorfendur í allan sannleikann um flottustu bíla landsins. Magnea fær til sín góða gesti sem þreyta með henni verkefni...