Til baka
ÆÐI 5
Óháð tíma

Patti, Bassi og Binni hafa sigrað hjörtu Íslendinga með einlægni sinni og stórskemmtilegum uppátækjum í þáttunum Æði. Nú mæta þeir til leiks í fimmta sinn og hefur frægðarsól þeirra aldrei skinið skærar.
Innifalið í kostun:
- Allir þættir eru kynntir með kynningarstiklu á Stöð 2
- Lógó frá kostanda eru á öllum kynningarstiklum
- Kostandi fær 10 sek. auglýsingu fyrir eða eftir hvern þátt á Stöð 2
- Samstarfstrailer birtist fyrir hvern þátt á Stöð 2 +, trailerinn er unninn af grafíkerum Sýnar út frá auglýsingum samstarfsaðila
- Auglýsingainneign að andvirði 150.000 kr. á viku á Stöð 2 á meðan þættirnir eru í sýningu.
Verð
175.000
Verð án VSK
