Fara á efnissvæði
Til baka

BÆTT UM BETUR

Hefst miðvikudagur 2. mars 6 þættir
BÆTT UM BETUR
 • Uppselt
 • mars
 • Bæði kyn
 • Allt landið
 • 12 - 70+ ára

Bætt um betur er heimilis- og lífsstílsþáttur þar sem okkar menn, Kári og Ragnar, koma fólki til hjálpar sem er á þeim buxunum að breyta til heima hjá sér en þarfnast ráðlegginga og útsjónarsemi vanra manna.
Við fylgjumst með þegar mismunandi rými ólíkra íbúða verða tekin fyrir, jafnt standsett sem uppgerð. Grunnstef þáttanna er að gera hlutina á hagkvæman og umhverfisvænan hátt en þó einkar smekklega

 • Lógó allra samstarfsaðila birtist í upphafi þáttar „Bætt um betur“ er í samstarfi við …..
 • Lógó frá samstarfaðilum birtast á kynningarefni um þáttinn sem birtast á okkar miðlum, Vísir, sjónvarp
 • 10 sek auglýsing fyrir eða eftir þátt, róterast
 • 50.000 króna inneign á viku í sjónvarpi - Auglýsingarnar þarf að nýta vikulega á meðan þáttaröð er í gangi
 • Þættirnir kynntir á samfélagsmiðlum með lógói samstarfsaðila
 • Strákarnir útbúa „moodboard“ með vörum frá kostanda sem birtist á Vísi.
 • Fyrir og eftirmyndir af rýminu sem birtast á Vísi ásamt stiklum, samstarfsaðilinn má nýta þetta inn á sýna miðla
 • Kostandi gefur afsláttur í Búð að andvirði 30-40% fyrir þá sem að eru að taka þátt í Bætum um Betur

Vöruinnsetning:

 • Verð: 100.000 kr. + vsk einn þáttur.

Verð

200.000

Verð án VSK