Fara á efnissvæði
Til baka

BÓK VIKUNNAR Á BYLGJUNNI

Óháð tíma
BÓK VIKUNNAR Á BYLGJUNNI
 • Bæði kyn
 • Allt landið
 • 12 - 70+ ára

Bók vikunnar á Bylgjunni er afar sterk kynningarumfjöllun í heila viku. Ein tiltekin bók er kynnt sérstaklega í dagskrá Bylgjunnar í formi kynningartrailer, umfjöllunar, bókagjafa og í auglýsingastiklum.

Innifalið fyrir samstarfsaðila er eftirfarandi:


 • Bylgjan framleiðir allt að 30 sek. kynningartrailer þar sem bókin er kynnt
  og spilast a.m.k. 5x á dag frá sunnudegi til laugardags.
 • Bylgjan framleiðir allt að þrjár auglýsingastiklur sem spilast í auglýsingahólfum 5x á dag
  á samkeyrðum rásum Bylgjunnar. (Bylgjan, Gull-Bylgjan, Létt-Bylgjan og Íslenska Bylgjan)
 • Leikur í 7 daga þar sem hlustendum gefst tækifæri á að vinna eintak af bók vikunnar.
 • Umfjöllun og bókagjafir 10x á meðan leikurinn er í gangi þar sem dagskrágerðarmenn
 • Bylgjunnar koma öllum upplýsingum vel á framfæri og gefa eintök
  af bók vikunnar í beinni útsendingu.
 • Færsla inn á Facebooksíðu Bylgjunnar þar sem við kynnum bókina og fólk skráir sig til leiks.

Verð

590.000

Verð án VSK