Fara á efnissvæði
Til baka

BYLGJAN MÆLIR MEÐ - JÓLAPAKKI

Hefst miðvikudagur 24. nóvember
BYLGJAN MÆLIR MEÐ - JÓLAPAKKI
  • nóv - des
  • Bæði kyn
  • Allt landið
  • 12 - 70+ ára

„Við mælum með“ er áberandi auglýsingapakki til að kynna vörur og þjónustu fyrir jólin. Bylgjan framleiðir vandaðar auglýsingar og notar þaulvanar útvarpsraddir.  Þrjú til fjögur fyrirtæki eru saman í auglýsingu en ekki sambærilegar vörur.  Í krafti fjöldans á hér vel við því hver og ein vara nýtur góðs af að vera með öðrum í auglýsingu.

Þrjú tímabil eru í boði fyrir jólin 2021

  • 24. nóv. til 3. des.
  • 4. des. til 13. des.
  • 14.  des. til 23. des.

 

Við mælum með fallegum jólagjöfum“

- Fyrirtæki 1 - auglýsing allt að 15 orð 

- Fyrirtæki 2 - auglýsing allt að 15 orð 

- Fyrirtæki 3 - auglýsing allt að 15 orð

 

Auglýsingarnar spilast 4 sinnum á dag alla daga á rásum Bylgjunnar í 10 daga, 40 sinnum á hverri stöð eða alls 120 sinnum!

 

Ef tekin eru 2 eða fleiri tímabil fylgja jóla og áramótakveðjur að andvirði 60.000 kr. + vsk með í kaupbæti.

Verð

125.000

Verð án VSK