Fara á efnissvæði
Til baka

BYLGJAN ÓRAFMÖGNUÐ

Hefst í október 2021 7 þættir
BYLGJAN ÓRAFMÖGNUÐ
  • október
  • Bæði kyn
  • Allt landið
  • 12 - 69 ára

Fimmtudagskvöldin verða tileinkuð frábærri músík á Bylgjunni og Stöð 2/Vísi í vetur þegar við blásum til
órafmagnaðra tónleika með okkar allra besta tónlistarfólki.

Við hefjum leika 28. október.

Stemningin verður á notalegri nótunum og við endum tónleikaröðina á
jólatónleikum að hætti Bylgjunnar.

 

  • Við kynnum tónleikana daglega með auglýsingatreiler á Bylgjunni þar sem kostendum er komið á framfæri auk þess sem dagskrárgerðarfólk fjallar um tónleikana og kemur hlustendum í gírinn.
  • Tónleikarnir verða sýndir á Stöð2/Vísi með lógói kostanda.

Verð miðast við þátt

Verð

300.000

Verð án VSK