FM OPEN
Hefst föstudagur 30. júní

Hið geysi vinsæla golfmót FM957 fer fram 30. júní á Hamravellinum, Golfklúbbi Borgarness. Spilað verður Texas Scramble í miðnætursólinni og stórglæsilegir vinningar í boði fyrir 3 efstu sætin. FM95BLÖ verður í beinni frá mótinu og rífandi stemming heldur áfram fram eftir kvöldi. Kynningar og umfjallanir hefjast þrem vikum fyrir mót með öllum upplýsingum um skráningu í mótið þar sem hlustendur eru hvattir til að tryggja sér sæti tímanlega.
Brautarveislan:
-
"Kauptu" brautina og gerðu teiginn og flötinn að þinni veislu.
-
Fyrirtæki merkja sér teiginn og flötinn með fánum og eru þannig sýnileg í mótinu sjálfu.
-
Kynning í auglýsinga- og upplýsingaefni mótsins sem fer í spilun 3 vikum fyrir mót.
-
Umfjöllun hjá dagskrárgerðarfólki í aðdragana mótsins.
-
Kynningar á samfélagsmiðlum FM957.
-
Auglýsingainneign að andvirði 175.000 kr. + vsk. á FM957 og samkeyrðum rásum.
-
Í boði að gefa vinninga en dregið verður úr skorkortum.
Verð
175.000
Verð án VSK
