Til baka
FM95BLÖ Á FM957
Föstudaga frá 16:00 til 18:00

FM95Blö samanstendur af Agli “Gilz” Einarssyni, Steinþóri Hróari a.k.a Steinda Jr. og Auðunni Blöndal. Þeir koma þér í gírinn fyrir helgina alla föstudaga milli klukkan 16 og 18.
- FM957 sér um framleiðslu á flottri auglýsingu þar sem þátturinn er kynntur frá mánudegi til föstudags a.m.k. 5x á dag þar sem fram kemur að þátturinn sé í boði kostanda.
- Auglýsingainneign að andvirði 150.000 kr. + vsk. á FMX (FM957, X977, FMklassik) fylgir með í hverjum mánuði. Inneign verður að nýta innan 3 mánaða.
Verð
250.000
Verð án VSK
