Fara á efnissvæði
Til baka

FYRSTA BLIKIÐ

Hefst í haust 6 þættir
FYRSTA BLIKIÐ
  • Bæði kyn
  • Allt landið
  • 12 - 70+ ára

Í haust hefja göngu sína splunkunýir og spennandi stefnumótaþættir á Stöð 2, Fyrsta blikið.
Umsjónamaður þáttanna er okkar helsti sérfræðingur í ástarmálum, Ása Ninna en hún hefur kafað rækilega ofan í ástarmál Íslendinga í Makamálum á Vísi. Þættirnir eru byggðir á blöndu af hinum ýmsu stefnumótaþáttum þar sem einstaklingar á öllum aldri taka þátt. Áhersla er lögð á virðingu fyrir þátttakendum og markmiðið er að fagna ástinni, rómantíkinni og gleðinni sem mun ekki veita af þegar við komumst út úr þessu Covid fári.

Þættirnir verða sýndir í línulegri dagskrá á Stöð 2 og fara samhliða inn á Stöð 2+


Framleiðandinn er Orca Films sem framleiddu einnig þáttaraðirnar Ummerki og Ofsóknir.

  • Allir þættir kynntir með lesnu endaskilti og lógói kostanda
  • 40 GRP vikulega fyrir allt að 10 sek auglýsingu sem kostandi nýtir jafnt og þétt á kostunartímabilinu – Bókað af viðskiptastjóra
  • 10.000 VOD birtingar vikulega meðan á kostun stendur
  • Kynningar á samfélagsmiðlum með lógó kostanda
  • Útvarpsauglýsing fyrir fyrsta þátt í nafni kostanda
  • Kostandi fær 10 sek auglýsingu fyrir og eftir hvern þátt

Verð

250.000

Verð án VSK