Fara á efnissvæði
Til baka

HEIMSÓKN

Áætlaðir í sýningu í vor 2023 6 þættir
HEIMSÓKN
  • Bæði kyn
  • Allt landið
  • 12 - 70+ ára

Sindri Sindrason heimsækir sannkallaða fagurkera sem opna heimili sín fyrir áhorfendum. Heimilin eru jafn ólík og þau eru mörg en eiga það þó sameiginlegt að vera sett saman af alúð og smekklegheitum. Sindri hefur líka einstakt lag á að ná fram því besta í viðmælendum sínum.

18.000 manns horfðu á Heimsókn að meðaltali í hverri viku!

  • Allir þættir eru kynntir með kynningarstiklu á Stöð 2 og Stöð 2 Sport, stiklurnar eru merktar með logo frá kostendum
  • Kostandi fær 10 sek. auglýsingu fyrir eða eftir hvern þátt á Stöð 2 og aftur við endursýningu þáttar í sömu viku. Kostendur eru síðustu auglýsingar inn fyrir þátt á Stöð 2.
  • 8.000 spilanir á Stöð 2+ fyrir framan þáttinn (VOD)
  • Auglýsingar að andvirði 260.000 kr. + vsk fylgja með í hverri viku - nýta þarf inneignina á Stöð 2 á meðan þættirnir eru í sýningu.

Verð

250.000

Verð án VSK