Fara á efnissvæði
Til baka

JÓLASTÖÐIN

Hefst mánudagur 1. nóvember
JÓLASTÖÐIN
 • nóv - des
 • Bæði kyn
 • Allt landið
 • 12 - 70+ ára

Einu sinni á hverju ári verður Létt Bylgjan að Jólastöðinni þinni. Jólastöðin fer í loftið 1. nóvember og spilar jólalög til 31. desember. Jólastöðin hefur verið gríðarleg vinsæl meðal hlustenda undanfarin ár en uppsöfnuð hlustun margfaldast viku frá viku allt til jóla. Jólastöðin er því frábært kostur til að kynna vörur og þjónustu í kringum hátíðarnar.


Innifalið fyrir samstarfsaðila er eftirfarandi:

 • Bylgjan sér um framleiðslu á flottri auglýsingu þar sem Jólastöðin og samstarfsaðili eru kynnt
  8x á dag með allt að 15 sek. löngum auglýsingum frá 1. nóvember til 31. desember. Í þessum auglýsingum er samstarfsaðili í forgrunni með sitt vörumerki
 • Á hverri klukkustund allt tímabilið eru styttri auglýsingar frá samstarfsaðila spilaðar.
  Auglýsing getur verið allt að 10 sek. löng
 • Kostanda stendur til boða að koma vörum og þjónustu á framfæri á Jólastöðinni í formi
  umfjöllunar eða gjafa í samráði við viðskiptastjóra og dagskrárdeild. Hægt er að nýta það
  til kynna einstaka viðburði, nýjungar eða tilboð
 • Merkingar frá samstarfsaðilum í öllu markaðsefni fyrir Jólastöðina.*Kostendur geta verið allt að fjórir

Verð

990.000

Verð án VSK