Til baka
KVÖLDSTUND MEÐ EYÞÓRI
Áætlað í sýningu í mars 2023 7 þættir

Eyþór Ingi er hér í banastuði ásamt einvalaliði tónlistarfólks. Það er alltaf stutt í grínið hjá okkar manni og fyrir vikið eru þessi þættir ekki aðeins stútfullir af frábærri tónlist heldur líka skemmtun sem svíkur hvorki áhorfendur í sal né þá sem heima sitja.
- Allir þættir eru kynntir með kynningarstiklu á Stöð 2 og Stöð 2 Sport
- Merkingar frá kostanda eru á öllum kynningarstiklum
- Kostandi fær 10 sek. auglýsingu fyrir eða eftir hvern þátt í á Stöð 2 og aftur við endursýningu þáttar í sömu viku.
- Samstarfstrailer birtist fyrir hvern þátt á Stöð 2 +, trailerinn er unninn af grafíkerum Sýnar út frá auglýsingum samstarfsaðila
- Auglýsingainneign að andvirði 100.000 kr. + vsk. á viku á Stöð 2 á meðan þættirnir eru í sýningu
Verð
250.000
Verð án VSK
