Til baka
LEIKIÐ UM LANDIÐ KOSTUN II
Hefst mánudagur 25. september

ÚTVARPSSTÖÐVARNAR BYLGJAN, FM957 OG X977 KEPPA SÍN Á MILLI UM LEIÐ OG ÞAU LEIKA SÉR UM LANDSBYGGÐINA. BYLGJAN
FM957 og X977 eru með mestu dekkun útvarpsstöðva á Íslandi, 70%, og því komið að því að þær sýni hvað í þeim býr. Því ætlum við að egna þeim saman í þrautabraut um landið og kanna hvað landið hefur upp á að bjóða, hitta hlustendur og hafa gaman.
KOSTAÐU ÞRAUTINA OG KOMDU VÖRUNNI ÞINNI Á FRAMFÆRI Á SKEMMTILEGAN HÁTT.
Innifalið
- Nota vöruna frá kostendum, tala um þær, setja í mynd á Vísi og samfélagsmiðlum útvarpsstöðvanna í þrautinni.
- Samstarfsgrein á Vísi um fyrirtækið - unnið að blaðamanni auglýsingadeildar meðan á leiknum stendur.
- Inneign að andvirði 250.000 kr. án vsk. fylgir með sem nýta þarf í september og október
Verð
350.000
Verð án VSK
