Fara á efnissvæði
Til baka

MEÐ KÆRRI KVEÐJU Á BYLGJUNNI

Sunnudaga frá 16:00 til 18:30
MEÐ KÆRRI KVEÐJU Á BYLGJUNNI
  • Uppselt
  • Bæði kyn
  • Allt landið
  • 30 - 70+ ára

Þátturinn Með kærri kveðju er á dagskrá alla sunnudaga frá klukkan 16:00 til 18:30. Umsjónarmaður þáttarins er Sigga Lund.

Í þættinum eru spiluð ástarlög í bland við kveðjur frá hlustendum til ástvina sinna. Þetta geta verið afmæliskveðjur, ástarkveðjur, ástar- og saknaðarkveðjur eða kveðjur með hamingjuóskum. Sem sagt, kveðjur frá hlustendum Bylgjunnar til ástvina sinna.

Sigga Lund og hlustendur sjálfir flytja kveðjurnar á milli þess sem Sigga leikur flotta tónlist, lög sem fjalla um ást og kærleika.

  • Bylgjan sér um framleiðslu á flottri auglýsingu þar sem þátturinn er kynntur frá miðvikudegi til laugardags a.m.k. 5x á dag. Kostandi fær 8 sekúndna auglýsingaskott fyrir aftan.
  • Í þættinum eru 8 sekúndna auglýsingaskilti sem birtast 2x á klukkustund í hverjum þætti. Þetta eru auglýsingar fyrir utan hefðbundin auglýsingahólf.
  • Auglýsingaskotti fyrir bæði kynningarauglýsingu og inni í þættinum er hægt að skipta út 1x í mánuði.
  • Kostanda stendur til boða að koma vörum og þjónustu á framfæri í þættinum sjálfum. Sigga Lund fjallar þá um vöru eða þjónustu, gefur hlustendum og notar Facebook síðu þáttarins með fyrirvara um samþykki markaðsráðgjafa og dagskrárgerðarmanna.
  • Auglýsingainneign að andvirði 100.000 kr. + vsk. á Bylgjunni fylgir með í hverjum mánuði. Inneign verður að nýta innan 3 mánaða.

Verð

250.000

Verð án VSK