Fara á efnissvæði
Til baka

RAX AUGNABLIK

Hefst sunnudagur 20. febrúar 15 þættir
RAX AUGNABLIK
  • febrúar
  • Bæði kyn
  • Allt landið
  • 12 - 70+ ára

Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson segir sögurnar á bak við magnaðar myndir sínar.

Þættirnir hafa fengið gríðarlega góðar viðtökur og unnu til Edduverðlauna sem menningarþáttur ársins 2021.
Í þessari fjórðu þáttaröð eru sögur frá Íslandi, Grænlandi, Noregi, Suðurskautinu, Síberíu, Afríku og Eystrasaltslöndin.

Þættirnir eru aðgengilegir á Vísi og Stöð 2+.

*Verð miðast við þátt.

Innifalið fyrir kostendur:

  • Lógó kostanda birtist fyrir framan þátt bæði á Vísi og á Stöð 2+
  • Þættirnir eru kynntir með vefborðum á Vísi með lógói kostanda
  • Birtingar að andvirði 50.000 krónur í hverri viku á meðan þættirnir eru í sýningu

Verð

100.000

Verð án VSK