Til baka
SAMFÉLAGSMIÐLAKOSTUN FM957
Óháð tíma

FM957 er með einn stærsta hóp fylgjenda á Facebook á Íslandi eða 56.000 manns. Nú býðst viðskiptavinum tækifæri á að kaupa kostun á útgefnu efni sem fer inn á Facebook síðu FM957 en tvö myndbönd eru gefin út í viku með efni sem framleitt er af dagskrárgerðarfólki. Myndböndin eru af hinum ýmsu viðburðum, viðtölum og öðru sem viðkemur stöðinni og nær hver klippa til allt að 15.000 aðila.
- Byrjunarskilti á myndbandi - lógó samstarfsaðila flýgur inn og út
- Vöruinnsetning inn í framleiddu efni á FM957 í samráði við viðskiptastjóra og dagskrárgerð FM957.
- Útvarpsbirtingar að andvirði 50.000 kr. + vsk. inn á FMX.
Verð
150.000
Verð án VSK
