Fara á efnissvæði
Til baka

SIGN og X977 Í IÐNÓ

Hefst laugardagur 27. nóvember
SIGN og X977 Í IÐNÓ
  • nóvember
  • Bæði kyn
  • Allt landið
  • 30 - 69 ára

Við rífum þakið af húsinu þann 27. nóvember því X977 heldur 20 ára afmælistónleika hljómsveitarinnar SIGN í Iðnó.

SIGN er eitt af stærstu nöfnum íslenskrar rokksögu og fyrsta íslenska „emo“bandið sem sprakk út. SIGN túraði með Skid Row, Wednesday 13 og TheAnswer á sínum tíma og spilaði á rokkhátíðum um allan heim, meðal annars áDownload hátíðinni 2008.
Tuttugu ár eru síðan fyrsta plata hljómsveitarinnar, Vindar og breytingar, komút en alls urðu plöturnar fimm.
Aðdáendur SIGN geta dustað rykið af svartaeyelinernum því tónleikarnir verða trylltir!

  • X977 tjaldar öllu til og kynnir tónleikana rækilega með flottum auglýsingatreiler og dagskrárgerðarfólk fjallar um hljómsveitina og tónleikana.
  • Kostandi fær 150.000 króna inneign sem nýta má í samtengdum auglýsingum á X977 og FM957.
  • Inneignina þarf að nýta innan mánaðar.

Verð

300.000

Verð án VSK