Til baka
SPRENGISANDUR Á BYLGJUNNI
Sunnudaga frá 10:00 til 12:00

Alla sunnudagsmorgna á Bylgjunni frá klukkan 10 til 12.
Sprengisandur á Bylgjunni hefur í langan tíma verið einn vinsælasti þáttur Bylgjunnar. Áhugaverð og kraftmikil umræða um pólitíkina og landsmálin hefur verið uppspretta frétta frá upphafi. Umsjónarmaður Sprengisands á Bylgjunni er Kristján Kristjánsson.
Kristján hefur víða komið við í fjölmiðlaheiminum. Hann hóf ferilinn sem blaðamaður og starfaði lengi sem fréttamaður hjá Ríkisútvarpinu og síðar í Kastljósi.
Innifalið fyrir samstarfsaðila:
- Bylgjan sér um framleiðslu á flottri auglýsingu þar sem þátturinn er kynntur frá miðvikudegi til laugardags a.m.k. 5 x á dag.
- Auglýsingainneign að andvirði 100.000 kr. + vsk. á Bylgjunni fylgir með í hverjum mánuði. Inneign nýtist í sama mánuði.
Verð
200.000
Verð án VSK
