Til baka
STÖÐ 2 ESPORT Kostun
Hefst þriðjudagur 1. febrúar

INNIFALIÐ Í KOSTUN ERU TVÖ SAMSTARFSVERKEFNI FYRIR STÖÐ2 ESPORT
LJÓSLEIÐARADEILDIN
Ljósleiðaradeildin er hornsteinn rafíþrótta á Íslandi en deildin er í umsjón Rafíþróttasambands Íslands sem er stærsti mótshaldari á Íslandi í rafíþróttum. Í Ljósleiðaradeildinni keppa öll fremstu lið Íslands í Counter-Strike Global Offensive.
FRAMHALDSSKÓLALEIKARNIR
Framhaldsskólaleikarnir er rafíþróttamót í samstarfi við framhaldsskóla landsins. Keppnin spilast yfir 6 vikur og er áætlað að mótið hefjist í mars 2022. Keppendur frá framhaldsskólum landsins keppa í þremur leikjum –
CS:GO, Rocket League og FIFA.
- Samstarfsaðilar geta verið allt að fjórir.
- Nánari upplýsingar í söluskjali.
Verð
2.490.000
Verð án VSK
