Fara á efnissvæði
Til baka

STÓRA SVIÐIÐ

Hefst föstudagur 22. október
STÓRA SVIÐIÐ
  • október
  • Bæði kyn
  • Allt landið
  • 12 - 70+ ára

Stóra sviðið er splunkunýr skemmtiþáttur með Audda og Steinda þar sem öllu verður tjaldað til.
Leikkonan Steinunn Ólína stýrir þættinum. Þessir vinsælustu skemmtikraftar landsins skora hvorn annan á hólm í spennandi þrautum og helstu stjörnur landsins leggja þeim lið. Áhorfendur í sal kjósa sigurvegara í hverjum þætti.
Áskoranirnar geta verið kvikmyndagerð, söngvakeppni, danskeppni, töfrabrögð, tónsmíðar og textagerð svo fátt eitt sé nefnt.
Til að allt fari ekki úr böndunum mun leikkonan Steinunn Ólína halda um stjórnartaumana en Stóra Sviðið markar endurkomu hennar í sjónvarpi eftir tuttugu ára fjarveru.

Meðal stórstjarna sem leggja strákunum lið og gefa ekkert eftir eru;

BRÍET
ARON CAN
JÓN GNARR
ANNA SVAVA
FRIÐRIK DÓR
JÓN JÓNSSON

  • Allir þættir eru kynntir með kynningarstiklu á Stöð 2 og Stöð 2 Sport - stiklurnar eru merktar með lógói frá kostendum
  • Kostandi fær 10 sek. auglýsingu fyrir eða eftir hvern þátt á Stöð 2
  • Lesið kostunarskilti með lógóum samstarfsaðila birtist fyrir hvern þátt á VOD

Verð

250.000

Verð án VSK