STREETBALLMÓT X977
Hefst laugardagur 10. júní

X977 og KKÍ halda Streetball mót laugardaginn 10. júni á Klambratúni, heimili götuboltans á Íslandi! Spilað verður 3 á 3, lið skrá sig fyrir fram og mega vera 4 saman í liði.
Tommi Steindórs fær til sín góða gesta sem verða með pallborð og lýsingu á svæðinu og krýna svo Íslandsmeistara í Streetball í lok dags.
Innifalið fyrir samstarfsaðila
-
X977 framleiðir flottann trailer þar sem mótið er kynnt með nafni samstarfsaðila. Kynningarefni verður spilað 6x á dag frá 23. maí-10. júní
-
Umfjöllun hjá dagskrágerðarfólki í aðdraganda mótsins
-
Kynning á samfélagsmiðlum X977 og inn á http://X977.is
-
Hver samstarfsaðili leggur til gjafir fyrir liðin í efstu 2 sætunum, amk 8 gjafir. Möguleiki að koma fleiri gjöfum að í samráði við viðskiptastjóra
-
Samstarfsaðilar geta komið merkingum að á mótinu sjálfu
-
Birtingar að andvirði 150.000 kr. sem hægt er að nýta á FMX (samkeyrðum rásum X977 og FM957).
Verð
250.000
Verð án VSK
