Fara á efnissvæði
Til baka

SUMARLEIKUR BYLGJUNNAR

Hefst miðvikudagur 16. júní
SUMARLEIKUR BYLGJUNNAR
  • jún - júl
  • Bæði kyn
  • Allt landið
  • 12 - 70+ ára

Næstu vikur ætlar Bylgjan að bregða á leik og gleðja hlustendur með flottum
gjöfum. Bylgjan sér til þess að allir séu í sumarskapi og að samstarfsaðilar fái flottar
kynningar í beinni útsendingu!

Hægt er að velja tvö mismunandi tímabil.
16. til 26. júní 2021
14. til 24. júlí 2021

Innifalið fyrir samstarfsaðila er eftirfarandi:

  • Framleiðsla á langri auglýsingu sem kynnir leikinn og samstarfsaðila a.m.k. 6x á dag í 10 daga.
  • Umfjöllun hjá Ívari Guðmunds, Siggu Lund og að sjálfsögðu Sigga Hlö þar sem upplýsingum um vöru og/eða þjónustu er komið vel á framfæri.
  • Skráningarsíða á Facebook síðu Bylgjunnar sem er með yfir 36.000 fylgjendur
  • Auglýsingainneign að andvirði 100.000 kr. + vsk. fylgir með.
  • Samstarfsaðili kemur með 2 gjafir inn í leikinn.


250.000 kr. + vsk. pr. tímabil.

Verð

250.000

Verð án VSK