Fara á efnissvæði
Til baka

SUMARLEIKUR Í ÚTVARPI

Hefst þriðjudagur 25. apríl
SUMARLEIKUR Í ÚTVARPI
  • apr - maí
  • Bæði kyn
  • Allt landið
  • 12 - 70+ ára

Bylgjan, FM957 og X977 ætla að gleðja fullorðna fólkið með frábærum sumargjöfum. Tímabilið 25.apríl til 26.maí hvetjum við hlustendur til að taka þátt í skemmtilegum leik á Facebook síðum Bylgjunnar, FM957 og X977. Í hverri viku gefum við einum heppnum þátttakanda á hverri stöð fallega sumargjöf frá samstarfsaðila í beinni útsendingu á útvarpsstöðvunum okkar. Hver samstarfsaðili gefur amk 3 gjafir.

Innifalið fyrir samstarfsaðila:

  • Sumarleikurinn verður kynntur á tímabilinu 25.apríl – 26.maí á öllum okkar stöðvum þar sem samstarfsaðilum verður komið á framfæri.
  • Daglegar umfjallanir um leikinn og samstarfsaðila á Bylgjunni, FM957 og X977.
  • Leikurinn sjálfur fer fram á Facebook síðum Bylgjunnar, FM957 og X977 en samanlagt eru stöðvarnar með yfir 105.000 fylgjendur.
  • Vinningum frá samstarfsaðilum verður skipt niður á vikurnar.
  • Auglýsingaborði verður inni á Bylgjan.is, FM957.is og X977.is þar sem upplýsingar um leikinn koma fram.
  • Auglýsingainneign að andvirði kr.290.000 án/vsk fylgir með pakkanum sem hægt er að nýta á Bylgjunni, FM957 og X977. Inneignina þarf að nýta fyrir 1.júlí 2023

Verð

290.000

Verð án VSK