Fara á efnissvæði
Til baka

SVO LENGI SEM VIÐ LIFUM

Hefst sunnudagur 8. október 6 þættir
SVO LENGI SEM VIÐ LIFUM
  • október
  • Bæði kyn
  • Allt landið
  • 12 - 70+ ára

Beta, eitt sinn efnileg tónlistarkona, finnur sig í ónýtu hjónabandi, ekki verandi sú móðir sem hún vill vera. Þegar ungur maður flytur inn á heimilið til að hjálpa með barnið og fer að leggja til „daður-verkefni“ fyrir hjónin, er Beta þvinguð til að taka áhættur og stíga aftur inn í lífið.

Aðalhlutverk: Aníta Briem, Martin Wallström, Mikael Kaaber, Katla Margrét Þorgeirsdóttir.

  • Allir þættir eru kynntir með kynningarstiklu á Stöð 2 og Stöð 2 Sport
  • Merkingar frá kostanda eru á öllum kynningarstiklum Kostandi fær 10 sek. auglýsingu fyrir eða eftir hvern þátt í á Stöð 2 og aftur við endursýningu þáttar í sömu viku.
  • Samstarfstrailer birtist fyrir hvern þátt á Stöð 2 +, trailerinn er unninn af grafíkerum Sýnar út frá auglýsingum samstarfsaðila
  • Auglýsingainneign að andvirði 100.000 kr. +vsk. á viku á Stöð 2 á meðan þættirnir eru í sýningu.

Verð

250.000

Verð án VSK