Fara á efnissvæði
Til baka

SYKURMOLINN LAGASAMKEPPNI

Óháð tíma
SYKURMOLINN LAGASAMKEPPNI
  • Bæði kyn
  • Allt landið
  • 12 - 69 ára

Lagasamkeppni X977

Sykurmolinn sló algjörlega í gegn og kryddar flóru í slenskrar tónlistar svo um munar. Keppnin í fyrra var gríðarlega flott og fjölmargir frábærir listamenn fengu einstakt tækifæri til að koma sér á framfæri með X977 og samstarfsaðilum. Sigursveitin frá í fyrra gefur út frumburð sinn hjá Alda music. Nú rúllum við aftur í gang og leitum að flottasta nýja laginu 2021.
Listamenn með lag í smíðum eða áður óútgefið geta sent inn til 15. nóvember.

  • X977 sér um framleiðslu á flottri auglýsingu þar sem keppnin er kynnt og samstarfsaðilar.
  • Birtingar alla daga a.m.k. 8x á dag á X977 með allt að 8.sek auglýsingu frá samstarfsaðilum.
  • Kynning á skráningarsíðu í 6 vikur með merkingum frá samstarfsaðilum. Umfjöllun um keppnina og auglýsingaborðar á Vísi í 6 vikur með merkingum frá samstarfsaðilum
  • Samstarfsaðila stendur til boða að koma vörum og þjónustu á framfæri meðan kynning stendur yfir.
  • Auglýsingainneign að andvirði 200.000 kr. + vsk. á X977 og FM957.

Verð

500.000

Verð án VSK