Fara á efnissvæði
Til baka

ÞETTA REDDAST

Hefst í desember 8 þættir
ÞETTA REDDAST
  • Bæði kyn
  • Allt landið
  • 12 - 49 ára

Sykur, sætt og allt sem er.. ætt? Plötusnúðurinn Dóra Júlía fær til sín marga af frægustu einstaklingum landsins á trúnó um ástina og lífið. Gestirnir hjálpa henni í leiðinni að elda „dýrindis“ máltíðir við misgóðar undirtektir þegar maturinn er borinn fram.“


Stórskemmtileg blanda af viðtals- og matreiðsluþáttum - Þetta reddast!


Meðal þeirra sem koma fram eru:


PÁLLÓSKAR
ÆÐI
FLÓNI
KATA JAK
ANNIE MIST

 

Stöð 2 áætlar að um 30.000 manns að meðaltali horfi á þátt

  • Allir þættir eru kynntir með kynningarstiklu á Stöð 2 - merkingar kostenda á öllum kynningarstiklum
  • Kostandi fær 10 sek auglýsingu fyrir eða eftir hvern þátt á Stöð 2
  • Lesið kostunarskilti með lógóum samstarfsaðila - birtist fyrir hvern þátt í VOD spilun
  • Birtingar að andvirði 50.000 krónur á viku - sem nýta má á Stöð 2 eða í VOD - birtingarnar verður að nýta meðan á sýningu þáttarins stendur

Verð

250.000

Verð án VSK