Til baka
TÓNLISTARMENNIRNIR OKKAR
Áætlaðir í sýningu janúar 2023 6 þættir

Tónlistarmennirnir okkar er heimilda- og viðtalsþáttaröð þar sem sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal hittir nokkur af ástsælasta tónlistarfólki landsins, fylgir þeim eftir í leik og störfum og fer yfir feril þeirra. Viðmælendur hans eru m.a. þau Björgvin Halldórsson, Andrea Gylfa, Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, Mugison, Sigga Beinteins og Valdimar.
20.000 manns horfðu á Tónlistarmennirnir okkar að meðaltali í hverri viku!
Þátturinn hlaut tilnefningu til Eddu verðlaunanna 2022 sem menningarþáttur ársins!
- Allir þættir eru kynntir með kynningarstiklu á Stöð 2 og Stöð 2 Sport, stiklurnar eru merktar með logo frá kostendum.
- Kostandi fær 10 sek. auglýsingu fyrir eða eftir hvern þátt á Stöð 2 og aftur við endursýningu þáttar í sömu viku. Kostendur eru síðustu auglýsingar inn fyrir þátt á Stöð 2.
- 12.000 spilanir á Stöð 2+ fyrir framan þáttinn (VOD)
- Auglýsingar að andvirði 230.000 kr. + vsk fylgja með í hverri viku - nýta þarf inneignina á Stöð 2 á meðan þættirnir eru í sýningu.
Verð
250.000
Verð án VSK
