Til baka
UNGUR NEMUR VÖRUINNSETNING
Hefst mánudagur 4. september 6 þættir

Ungur nemur eru stórskemmtilegir þættir þar sem einn aldraður einstaklingur (70-90.ára) og einn ungur einstaklingur (ca 20.ára) munu búa saman í þrjá daga. Þau munu upplifa tvo ólíka heima og reyna ýmislegt saman, t.d að tengja router, elda saman, kíkja á samfélagsmiðla og ýmislegt fleira.
- Vara fyrirtækisins nýtt í þættinum þar sem fram kemur hvaðan varan er - varan er mjög sýnileg og rætt um hana í þættinum
- Fyrirtækið fær auglýsingainneign að andvirði 175.000 kr. sem nýta þarf á Stöð 2 meðan þáttaröðin er í sýningu
Verð
350.000
Verð án VSK
