Fara á efnissvæði
Til baka

BAKARÍIÐ

Alla laugardagsmorgna á Bylgjunni frá klukkan 9 til 12.
BAKARÍIÐ
  • Uppselt
  • Bæði kyn
  • Allt landið
  • 30 - 70+ ára

Stjórnendur þáttarins eru þau Svavar Örn og Eva Laufey. Þau vakna með þjóðinni og færa henni
ilmandi ferskt kaffi og með því. Tónlist, grín og gaman í léttum og skemmtilegum þætti en þau Svavar og Eva láta sig ófá málin varða.


  • Þátturinn er kynntur með auglýsingastiklum frá miðvikudegi til laugardags a.m.k. 4-6x á dag. 
  • Í þættinum eru tvö auglýsingaskilti á klukkutíma þar sem tekið er fram að þátturinn er í samstarfi við kostendur. Þetta eru auglýsingar fyrir utan hefðbundin auglýsingahólf.
  • Kostendur hafa tækifæri á að koma vörum sínum eða þjónustu á framfæri reglulega, td með að gefa gjafakörfur.
  • Auglýsingabirtingar að andvirði 100.000 kr. á Bylgjunni fylgir með í hverjum mánuði. Inneign nýtist í sama mánuði.

Verð

350.000

Verð án VSK