Fara á efnissvæði

Vísir

Vísir hóf göngu sína árið 1998 þegar Halldór Blöndal, þáverandi samgönguráðherra, ýtti Vísi formlega úr vör við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu. Alls sóttu 12 þúsund gestir Vísir fyrsta daginn sem þótti prýðileg aðsókn í þá daga.

Í dag er Vísir stærsti fréttamiðill landsins en að meðaltali heimsækja 161.984 manns vefinn daglega.

 

 

Hvernig getum við aðstoðað?

Vísir

2062758

daglegar flettingar

161984

einstaklingar skoða Vísir.is daglega

84

allra landsmanna heimsækja Visir.is vikulega eða oftar.

68

Inscreen hlutfall allra keypta borða á Vísir.is

Þjónusta í boði

Þú getur nálgast viðskiptavini þína með fjölbreyttu úrvali auglýsinga á Vísi. Ef þig vantar ráðgjöf þá hvetjum við þig til að hafa samband við viðskiptastjóra okkar sem svara eins fljótt og auðið er.

 1. Borðar

  Vísir.is selur hefðbundnar vefborðabirtingar í CPM (e. Cost Per Mile) sem þýðir fast verð fyrir hverjar 1.000 birtingar.

  Flokkur 1 - 500 kr. + vsk fyrir hvert CPM 
  Vefborðar birtast um allan vefinn.

  Flokkur 2 - 1.000 kr. + vsk fyrir hvert CPM 
  Borðar birtast eingöngu í efstu tveimur hólfum á Vísi inni á öllum síðum (Forsíða, Fréttir, Lífið, Sport, Viðskipti, Skoðun).

  Flokkur 3 - 1.500 kr. + vsk fyrir hvert CPM 
  Borðar birtast einungis í efstu tveimur hólfum á Forsíðu Vísis.

 2. Yfirtaka

  Veggfóðrarðu einn stærsta vefmiðil landsins með þínum skilaboðum. Með yfirtöku á Vísi birtast flest öll hólf á forsíðu samtímis og veggfóðra síðuna.

  Borðastærðir fyrir yfirtöku eru: 1018x360 eða 1360x180 – 310x400 – 300x250 – 980x50 – (300x600)

  Einnig er hægt að skila faðmlagi: 1360x180 + 2 hliðar 275x850 í efsta hólfið.

   

 3. Faðmlag

  Faðmlag á Vísi (efsta hólf á Forsíðu með hliðum).

  Stærðir sem þarf 1360x180 + 2 hliðar 275x850.

 4. Preroll

  PreRoll auglýsingar eru sjónvarpsauglýsingar í vefspilara á Vísir. Auglýsingarnar spilast á undan öllum klippum sem settar eru inn á Vísi.

  Auglýsingar spilast í öllum tækjum en notendur geta slökkt á auglýsingunni eftir 5 sekúndur. Því er mikilvægt að auglýsingin sé ekki of löng í spilun og að skilaboðin frá auglýsanda skili sér með skilvirkum hætti til neytanda innan 5 sekúndna. 

 5. Samstarfsgreinar

  Samstarfsgrein er skrifuð af blaðamanni auglýsingadeildar Vísis.
  Greinin er merkt Samstarf en fellur annars að útliti hefðbundinna greina. Hægt er að kaupa samstarfsgrein inn í Lífið eða inn í Viðskipti.

  Birtist á forsíðu Vísis og á Facebook síðunni Lífið á Vísi.

 6. Bein útsending á Vísi

  Komdu þínum skilaboðum á framfæri með beinni útsendingu á Vísi. 

  Vakin er athygli á útsendingunni með vefborðabirtingum (300CPM) á Vísi í tvo daga fyrir útsendingu.

  Söluskjal fyrir beina útsendingu

 7. Hvernig mælum við herferð?

  Auglýsingakerfi Vísir.is sér um að mæla árangur herferða og viðskiptavinir geta kallað eftir slíkum skýrslum þegar herferð er lokið.

  Til að fá frekari upplýsingar um hvernig við mælum herferðir þá getur þú smellt á hlekkinn her fyrir neðan:

  Frekari upplýsingar

 8. Verðskrá Vísis

  CPM – vefborðabirtingar

  Flokkur 1 - 500 kr. + vsk fyrir hvert CPM 
  Vefborðar birtast um allan vefinn.

  Flokkur 2 - 1.000 kr. + vsk fyrir hvert CPM 
  Borðar birtast eingöngu í efstu tveimur hólfum á Vísi inni á öllum síðum (Forsíða, Fréttir, Lífið, Sport, Viðskipti, Skoðun).

  Flokkur 3 - 1.500 kr. + vsk fyrir hvert CPM 
  Borðar birtast einungis í efstu tveimur hólfum á Forsíðu Vísis.

  Stóri Dan - 100.000 kr. + vsk hver dagur

  Faðmlag - 1.500 kr + vsk hverjar 1.000 birtingar

  Yfirtaka - 250.000 kr. + vsk hver dagur 

  Preroll - 2.000 kr. + vsk  hverjar 1.000 birtingar

  Samstarfsgrein  100.000 + vsk - Ljósmyndari á staðinn kostar 50.000 kr + vsk aukalega

Tækifæri á Vísi

Efnismiðuð markaðsetning á Vísi

Efnismiðuð markaðsetning á Vísi

Óháð tíma

Auglýsingabirtingar tengdar við umfjöllunarefni frétta á Vísi

Nánar
VEÐRIÐ Á STÖÐ 2 OG VÍSI

VEÐRIÐ Á STÖÐ 2 OG VÍSI

Alla daga

Fáar þjóðir fylgjast jafn vel með veðurfréttum og Íslendingar og það að „elta sólina“ er séríslensk aðferð við að skipuleggja sumarfríið. Íslenskt veðurfar er oft kallað „sýnishorn...

Nánar
Netverslun Vikunnar á Vísi

Netverslun Vikunnar á Vísi

7 daga kynning

Nýttu þér einn öflugasta vefmiðil landsins og komdu þjónustu þinni á framfæri með netverslun vikunnar á Vísi. Innifalið fyrir samstarfsaðila:

Nánar
SKREYTUM HÚS
Uppselt

SKREYTUM HÚS

Hófst 7. apríl 6 þættir

Skreytum hús er lífstílsþáttaröð með Soffíu Dögg Garðarsdóttur sem fær til sín ólíka þátttakendur  sem allir vilja breyta og fegra heimili sín. Í þessum þáttum er farið um víðan vö...

Nánar
BIRTINGAR Á VÍSI

BIRTINGAR Á VÍSI

Alla daga

Nýttu þér einn öflugasta vefmiðil landsins til að ná augum neytenda en að meðaltali heimsækja 146.000 manns Vísi daglega.

Nánar
Stóri Dan á Vísi

Stóri Dan á Vísi

1 dagur

Stóri Dan er mjög áberandi auglýsingahólf inni á forsíðu Vísis. Í hólfinu er einn auglýsandi á dag.  

Nánar
Yfirtaka á Vísi

Yfirtaka á Vísi

1 dagur

Veggfóðraðu einn stærsta vefmiðil landsins með þínum skilaboðum! Á hverjum degi nær Vísir til 147.000 landsmanna á aldrinum 18 til 80 ára.

Nánar
ÞRISTURINN

ÞRISTURINN

Alla daga

Hvernig nærð þú til 300.000 manns?Birtu auglýsinguna þína á þremur öflugum miðlum á sama tíma, í útvarpi, sjónvarpi og á netinu.

Nánar
RAX AUGNABLIK

RAX AUGNABLIK

Hófst 23. ágúst 2020

Ragnar Axelsson ljósmyndari segir sögurnar á bak við ljósmyndir sínar í þáttunum RAX augnablik semsýndir eru á Vísi og Stöð 2 +.Eftir RAX liggja þúsundir frétta- og mannlífsljósmyn...

Nánar
Faðmlag á Vísi

Faðmlag á Vísi

1 dagur eða ákveðinn fjöldi birtinga

Faðmlag umfaðmar forsíðu Vísis þegar notandi opnar vefinn. Auglýsing sem fer ekki framhjá neinum á Vísi! 

Nánar
Heilsuvara Vikunnar á Vísi

Heilsuvara Vikunnar á Vísi

7 daga kynning

Nýttu þér einn öflugasta vefmiðil landsins og komdu vöru þinni á framfæri með Heilsuvöru vikunnar á Vísi

Nánar
Samstarfsgrein - Umfjöllun á Vísi

Samstarfsgrein - Umfjöllun á Vísi

1 dagur

Með því að birta samstarfsgrein á Vísi nærðu til meirihluta þjóðarinnar en 68% landsmanna fara daglega inn á Vísi. Vísir er enn sterkari á höfuðborgarsvæðinu en 71% höfuðborgarbúa ...

Nánar
Bein útsending á Vísi

Bein útsending á Vísi

1 dagur

Komdu skilaboðum þínum á framfæri með beinni útsendingu á Vísir.is 

Nánar
VÍSIR MÆLIR MEÐ

VÍSIR MÆLIR MEÐ

7 daga kynning

Nýttu þér einn öflugasta vefmiðli landsinsog komdu vöru þinni á framfæri með "Vísir mælir með"

Nánar
STAÐSETNINGARMIÐUÐ MARKAÐSSETNING

STAÐSETNINGARMIÐUÐ MARKAÐSSETNING

Óháð tíma

Vísir býður nú upp á staðsetningarmiðaðar auglýsingabirtingar svo auglýsingin birtist á nákvæmlega skilgreindu svæði. Hægt er að velja landsvæði eða sveitarfélög eða miða auglýsing...

Nánar