Stöð 2
Með sjónvarpsauglýsingum á Stöð 2 og Stöð 2 Sport getur þú náð til tugþúsunda heimila á Íslandi með áhrifaríkum hætti. Sjónvarp hefur lengi verið talið besti miðillinn til að auglýsa þar sem sambland hljóðs og myndar skilar sér vel á stórum skjá inn á heimili Íslendinga.

91253
Einstaklingar sem sjónvarpsstöðvar Stöðvar 2 ná til vikulega
43487
Einstaklingar sem sjónvarpsstöðvar Stöðvar 2 ná til daglega
57211
Heildarfjöldi áskrifta
Þjónusta í boði
Þú getur nálgast viðskiptavini þína með fjölbreyttu úrvali auglýsinga í sjónvarpi. Ef þig vantar ráðgjöf þá hvetjum við þig til að hafa samband við viðskiptastjóra okkar sem svara eins fljótt og auðið er.
-
Leiknar auglýsingar
Leiknar auglýsingar í sjónvarpi eru framleiddar auglýsingar sem spilaðar eru í auglýsinghólfum. Þær geta verið leiknar eða grafískar auglýsingar.
-
Kostanir
Kostanir aðstoða þig við að tengja vörumerkið þitt við fastan áhorfendahóp á Stöð 2 eða Stöð 2 Sport og tengja þína vöru og þjónustu við ákveðinn markhóp eða einstaklinga.
-
Vöruinnsetning
Vöruinnsetning er þegar vörumerki eða þjónustu er að finna í framleiddu sjónvarpsefni.
-
Stöð 2 Sport
Stöð 2 Sport er stærsta íþróttastöð landsins og einblínir á innlenda og erlenda íþróttaviðburði; Meistaradeild Evrópu, Evrópudeildin, Spænski og ítalski boltinn, NFL, Pepsi Max-deildin, Olís-deildin, Dominos-Deildin, Stöð2 Golf og margt fleira.
Stöð 2 Sport er tilvalinn vettvangur til að ná til einstaklinga sem hafa áhuga á íþróttum í öllum aldurflokkum.
-
Hvernig mælum við áhorf?
Stöð 2 mælir áhorf í gegnum Gallup og í gegnum myndlykla Vodafone. Öll gögn eru síðan unnin af Gallup og sérfræðingum Stöðvar 2.
-
Verðskrá Sjónvarps
Hér er hægt að nálgast verðskrá sjónvarps
-
Skil á auglýsingum
Smelltu hér til að fá frekari upplýsingar um skil á auglýsingum.
Tækifæri á Stöð 2 og Stöð Sport

0 UPP Í 100
Áætlað í sýningu haust 2023 6 þættir
Magnea Björg, meðlimur LXS og sérstök bílaáhugakona mun leiða áhorfendur í allan sannleikann um flottustu bíla landsins. Magnea fær til sín góða gesti sem þreyta með henni verkefni...

BBQ KÓNGURINN
Áætlað í sýningu í júní 2023 6 þættir
BBQ kóngurinn snýr aftur í glænýjum grillþáttum í sumar og töfrar fram alvöru steikur á pallinum. Alfreð Fannar er ástríðukokkur af bestu sort og kveikir upp í grillinu alla daga á...

UNGUR NEMUR
Hefst mánudagur 4. september 6 þættir
Ungur nemur eru stórskemmtilegir þættir þar sem einn aldraður einstaklingur (70-90.ára) og einn ungur einstaklingur (ca 20.ára) munu búa saman í þrjá daga. Þau munu upplifa tvo ólí...

UNGUR NEMUR VÖRUINNSETNING
Hefst mánudagur 4. september 6 þættir
Ungur nemur eru stórskemmtilegir þættir þar sem einn aldraður einstaklingur (70-90.ára) og einn ungur einstaklingur (ca 20.ára) munu búa saman í þrjá daga. Þau munu upplifa tvo ólí...

KÚNST
Nýr þáttur í hverri viku
10 til 15 mínútna langir þættir á VísiNýr þáttur í hverri viku Í hverjum þætti kynnumst við einum listamanni nánar, listsköpun hans, hugarheimi og innblæstri . Þættirnir eru á létt...

Á RÚNTINUM
Óháð tíma
Bjarni Freyr Pétursson, einnig þekktur sem tónlistarmaðurinn Yambi fær þjóðþekkta Íslendinga með sér á trúnó á rúntinum. Við kynnumst nýrri hlið á viðmælendum og í hverjum þætti ge...

MEÐ GURRÝ
Hefst mánudagur 21. ágúst 7 þættir
Heilsuþættir með Gurrý eru fræðslu-og skemmtiþættir um ýmis heilsutengd málefni eins og hreyfingu, blóðsykur, meltingu, offitu, föstur, kælimeðferðir, streitu og breytingaskeiðið. ...

BÆTT UM BETUR II
Hefst sunnudagur 27. ágúst 6 þættir
Innanhússarkitektarnir Hanna Stína og Ragnar koma fólki til hjálpar við að breyta til heima hjá sér í heimilis- og lífsstílsþáttunum Bætt um betur. Inga Lind Karlsdóttir er umsjóna...

STÖÐ 2 SPORT PAKKAR
Óháð tíma
Stöð 2 Sport framleiðir yfir 300 þætti á ári og er leiðandi í sýningu á íslenskum íþróttum. Tryggðu þér jafnan sýnileika í öllum okkar viðburðum á Stöð 2 Sport og náðu þannig til e...

SVO LENGI SEM VIÐ LIFUM
Hefst sunnudagur 8. október 6 þættir
Beta, eitt sinn efnileg tónlistarkona, finnur sig í ónýtu hjónabandi, ekki verandi sú móðir sem hún vill vera. Þegar ungur maður flytur inn á heimilið til að hjálpa með barnið og f...

KVISS 4
Hefst laugardagur 2. september 15 þættir
Þessir stórskemmtilegu spurningaþættir halda nú áfram göngu sinni á Stöð 2. Í þáttunum keppa þekktir Íslendingar fyrir hönd íþróttafélaganna sem þeir styðja og svara spurningum Bj...

LXS (1)
Hefst miðvikudagur 23. ágúst 6 þættir
Dívurnar Birgitta Líf, Ástrós, Magnea, Sunneva Einars og Ína María slógu í gegn í fyrstu þáttaröð LXS og við fáum ekki nóg. Nú hefur göngu sína önnur þáttaröð sem án efa verður st...

Heimsókn 13
Hefst í janúar 2024 8 þættir
Sindri Sindrason er áhorfendum vel kunnur og einn af ástsælli þáttarstjórnendum landsins. Í þessari seríu heimsækir sannkallaða fagurkera sem opna heimili sín fyrir áhorfendum. Hei...

VIÐBURÐADAGATAL Í SPORTINU
Hefst föstudagur 1. september
Dagskráin er þétt á Stöð 2 Sport í allan vetur og við fylgjumst vel með.

ÆÐI 5
Óháð tíma
Patti, Bassi og Binni hafa sigrað hjörtu Íslendinga með einlægni sinni og stórskemmtilegum uppátækjum í þáttunum Æði. Nú mæta þeir til leiks í fimmta sinn og hefur frægðarsól þeirr...

BESTA DEILDIN
Keppnistímabil hefst 18. apríl hjá körlum og 26. apríl hjá konum. Tímabilinu lýkur í október 2023.
TRYGGÐU ÞÉR SÝNILEIKA Í BESTU DEILDINNI Í SUMARSTÖÐ 2 SPORT SÝNIR ALLA LEIKI KARLA OG KVENNA 2X AUGLÝSINGAR VIÐ ALLA LEIKINA OG 1X AUGLÝSING VIÐ MARKAÞÆTTINA Áætlaðar útsendingar:1...

RAX AUGNABLIK
Hefst sunnudagur 20. febrúar 15 þættir
Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson segir sögurnar á bak við magnaðar myndir sínar. Þættirnir hafa fengið gríðarlega góðar viðtökur og unnu til Edduverðlauna sem menningarþáttur ársins 2...

ESPORT BIRTINGARPAKKAR
Óháð tíma
Rafíþróttir hafa verið í gríðarlegum vexti um allan heim undanfarin ár og nú hafa Rafíþróttasamtök Íslands (RÍSÍ) byggt upp faglegan vettvang á Íslandi í samstarfi við stjórnvöld o...

STÖÐ 2 ESPORT Kostun
Hefst þriðjudagur 1. febrúar
INNIFALIÐ Í KOSTUN ERU TVÖ SAMSTARFSVERKEFNI FYRIR STÖÐ2 ESPORT LJÓSLEIÐARADEILDIN Ljósleiðaradeildin er hornsteinn rafíþrótta á Íslandi en deildin er í umsjón Rafíþróttasambands Í...