Fara á efnissvæði

Stöð 2

Með sjónvarpsauglýsingum á Stöð 2 og Stöð 2 Sport getur þú náð til tugþúsunda heimila á Íslandi með áhrifaríkum hætti. Sjónvarp hefur lengi verið talið besti miðillinn til að auglýsa þar sem sambland hljóðs og myndar skilar sér vel á stórum skjá inn á heimili Íslendinga.

 

Hvernig getum við aðstoðað?

Stöð 2

90321

Einstaklingar sem sjónvarpsstöðvar Stöðvar 2 ná til vikulega

44754

Einstaklingar sem sjónvarpsstöðvar Stöðvar 2 ná til daglega

110

Meira áhorf á sjónvarp hjá áskrifendum Stöðvar 2 á aldrinum 18 til 49 heldur en hjá einstaklingum sem eru ekki með áskrift

57844

Heildarfjöldi áskrifta

Þjónusta í boði

Þú getur nálgast viðskiptavini þína með fjölbreyttu úrvali auglýsinga í sjónvarpi. Ef þig vantar ráðgjöf þá hvetjum við þig til að hafa samband við viðskiptastjóra okkar sem svara eins fljótt og auðið er.

Hvernig getum við aðstoðað?

 1. Leiknar auglýsingar

  Leiknar auglýsingar í sjónvarpi eru framleiddar auglýsingar sem spilaðar eru í auglýsinghólfum. Þær geta verið leiknar eða grafískar auglýsingar.

 2. Kostanir

  Kostanir aðstoða þig við að tengja vörumerkið þitt við fastan áhorfendahóp á Stöð 2 eða Stöð 2 Sport og tengja þína vöru og þjónustu við ákveðinn markhóp eða einstaklinga.

 3. Vöruinnsetning

  Vöruinnsetning er þegar vörumerki eða þjónustu er að finna í framleiddu sjónvarpsefni.

 4. Stöð 2 Sport

  Stöð 2 Sport er stærsta íþróttastöð landsins og einblínir á innlenda og erlenda íþróttaviðburði; Meistaradeild Evrópu, Evrópudeildin, Spænski og ítalski boltinn, NFL, Pepsi Max-deildin, Olís-deildin, Dominos-Deildin, Stöð2 Golf og margt fleira.

  Stöð 2 Sport er tilvalinn vettvangur til að ná til einstaklinga sem hafa áhuga á íþróttum í öllum aldurflokkum.

 5. VOD

  VOD eða „Video On Demand“ er gagnvirk sjónvarpstækni þar sem áskrifendur geta sótt efni í rauntíma þegar þeim hentar í gegnum myndlykla eða  Stöðvar 2 Appið.

  VOD auglýsingar birtast fyrir spilun á því efni sem áskrifandi sækir en hægt er að stoppa auglýsingu eftir 10 sekúndur. Því er mikilvægt að auglýsingin sé ekki of löng í spilun og að skilaboðin frá auglýsanda skili sér með skilvirkum hætti til neytanda innan 10 sekúndna. 

 6. Hvernig mælum við áhorf?

  Stöð 2 mælir áhorf í gegnum Gallup og í gegnum myndlykla Vodafone. Öll gögn eru síðan unnin af Gallup og sérfræðingum Stöðvar 2.

  Fá frekari upplýsingar um mælingar.

 7. Verðskrá Sjónvarps

  Hér er hægt að nálgast verðskrá sjónvarps  

 8. Skil á auglýsingum

  Smelltu hér til að fá frekari upplýsingar um skil á auglýsingum. 

Tækifæri á Stöð 2 og Stöð Sport

KRAKKA KVISS

KRAKKA KVISS

Hefst í janúar 2022 7 þættir

Krakka kviss er nýr og spriklandi skemmtilegur spurningaþáttur í anda Kviss sem hefur göngu sína í janúar á Stöð 2. Mikael Emil og Berglind Alda stýra þáttunum en þau hafa meðal an...

Nánar
ESPORT BIRTINGARPAKKAR

ESPORT BIRTINGARPAKKAR

Óháð tíma

Rafíþróttir hafa verið í gríðarlegum vexti um allan heim undanfarin ár og nú hafa Rafíþróttasamtök Íslands (RÍSÍ) byggt upp faglegan vettvang á Íslandi í samstarfi við stjórnvöld o...

Nánar
MEISTARADEILDIN EVRÓPUDEILDIN OG SAMBANDSDEILDIN

MEISTARADEILDIN EVRÓPUDEILDIN OG SAMBANDSDEILDIN

September til desember 2021

Tryggðu þér sýnileika í stærstu fótboltamótum Evrópu!

Nánar
SPORT PAKKI 1

SPORT PAKKI 1

Óháð tíma

Tryggðu þér jafnan sýnileika í öllum okkar viðburðum á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Golf.

Nánar
SPORT PAKKI 2

SPORT PAKKI 2

Óháð tíma

Tryggðu þér jafnan sýnileika í öllum okkar viðburðum á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Golf.

Nánar
SPORT PAKKI 3

SPORT PAKKI 3

Óháð tíma

Tryggðu þér jafnan sýnileika í öllum okkar viðburðum á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Golf.

Nánar
RAX AUGNABLIK

RAX AUGNABLIK

Óháð tíma

RAX Augnablik hlaut Edduna sem Menningarþáttur ársins 2021. Nú fer önnur sería af stað á Vísi og Stöð 2+ af þessum vönduðu þáttum þar sem RAX segir sögurnar á bak við ljósmyndir sí...

Nánar
BLINDUR BAKSTUR
Uppselt

BLINDUR BAKSTUR

Hefst sunnudagur 12. desember 10 þættir

Blindur bakstur sló algjörlega í gegn í fyrra enda frábær skemmtun hér á ferð. Yfir tuttugu þúsund manns á aldrinum12 - 80 ára horfðu á síðustu seríu. Blindur bakstur fékk verðlaun...

Nánar
STÓRA SVIÐIÐ

STÓRA SVIÐIÐ

Hefst föstudagur 22. október

Stóra sviðið er splunkunýr skemmtiþáttur með Audda og Steinda þar sem öllu verður tjaldað til.Leikkonan Steinunn Ólína stýrir þættinum. Þessir vinsælustu skemmtikraftar landsins sk...

Nánar
KÖRFUBOLTINN Á STÖÐ 2 SPORT

KÖRFUBOLTINN Á STÖÐ 2 SPORT

Óháð tíma

SUBWAY DEILDIN - NBA - SPÆNSKI KÖRFUBOLTINNNú bjóðum við viðskiptavinum að tryggja sér sýnileika þvert á allakörfuboltaviðburði sem sýndir eru á Stöð 2 Sport.

Nánar
ÞETTA REDDAST

ÞETTA REDDAST

Hefst í desember 8 þættir

Sykur, sætt og allt sem er.. ætt? Plötusnúðurinn Dóra Júlía fær til sín marga af frægustu einstaklingum landsins á trúnó um ástina og lífið. Gestirnir hjálpa henni í leiðinni að el...

Nánar
SPEGILMYNDIN

SPEGILMYNDIN

Hefst í vetur 6 þættir

Hvað þýðir fullkomið útlit? Virkar fitufrysting og hvað gerir bótox? Hafa hormónar eitthvað með útlitið að gera?Marín Manda Magnúsdóttir stýrir vandaðri umfjöllun um raunveruleikan...

Nánar
ELDAÐ AF ÁST

ELDAÐ AF ÁST

Hefst í desember 8 þættir

Eldað af ást eru glænýir og girnilegir matreiðsluþættir sem hefja göngu sína á Vísi og Stöð 2 Vísi.Kristín Björk, matarbloggari og flugfreyja stýrir þáttunum. Kristín er mikil stem...

Nánar
VÍKINGAR

VÍKINGAR

Hefst laugardagur 4. desember 4 þættir

Við fylgjumst með síðustu sex vikunum í tvöfaldri sigurgöngu Víkings til Íslands- og bikarmeistara. Titlarnir marka lok ferilsins hjá knattspyrnumönnunum Kára Árnasyni og Sölva Gei...

Nánar
VOD BIRTINGAR EFTIR EFNISFLOKKUM

VOD BIRTINGAR EFTIR EFNISFLOKKUM

Óháð tíma

Birtu auglýsinguna þína í vinsælum efnisflokkum í sjónvarpi og náðu augum markhópsins. Eftirfarandi flokka er hægt að tengja auglýsinguna við:

Nánar