Fara á efnissvæði

Stöð 2

Með sjónvarpsauglýsingum á Stöð 2 og Stöð 2 Sport getur þú náð til tugþúsunda heimila á Íslandi með áhrifaríkum hætti. Sjónvarp hefur lengi verið talið besti miðillinn til að auglýsa þar sem sambland hljóðs og myndar skilar sér vel á stórum skjá inn á heimili Íslendinga.

 

Hvernig getum við aðstoðað?

Stöð 2

91253

Einstaklingar sem sjónvarpsstöðvar Stöðvar 2 ná til vikulega

43487

Einstaklingar sem sjónvarpsstöðvar Stöðvar 2 ná til daglega

57211

Heildarfjöldi áskrifta

Þjónusta í boði

Þú getur nálgast viðskiptavini þína með fjölbreyttu úrvali auglýsinga í sjónvarpi. Ef þig vantar ráðgjöf þá hvetjum við þig til að hafa samband við viðskiptastjóra okkar sem svara eins fljótt og auðið er.

Hvernig getum við aðstoðað?

  1. Leiknar auglýsingar

    Leiknar auglýsingar í sjónvarpi eru framleiddar auglýsingar sem spilaðar eru í auglýsinghólfum. Þær geta verið leiknar eða grafískar auglýsingar.

  2. Kostanir

    Kostanir aðstoða þig við að tengja vörumerkið þitt við fastan áhorfendahóp á Stöð 2 eða Stöð 2 Sport og tengja þína vöru og þjónustu við ákveðinn markhóp eða einstaklinga.

  3. Vöruinnsetning

    Vöruinnsetning er þegar vörumerki eða þjónustu er að finna í framleiddu sjónvarpsefni.

  4. Stöð 2 Sport

    Stöð 2 Sport er stærsta íþróttastöð landsins og einblínir á innlenda og erlenda íþróttaviðburði; Meistaradeild Evrópu, Evrópudeildin, Spænski og ítalski boltinn, NFL, Pepsi Max-deildin, Olís-deildin, Dominos-Deildin, Stöð2 Golf og margt fleira.

    Stöð 2 Sport er tilvalinn vettvangur til að ná til einstaklinga sem hafa áhuga á íþróttum í öllum aldurflokkum.

  5. Hvernig mælum við áhorf?

    Stöð 2 mælir áhorf í gegnum Gallup og í gegnum myndlykla Vodafone. Öll gögn eru síðan unnin af Gallup og sérfræðingum Stöðvar 2.

    Fá frekari upplýsingar um mælingar.

  6. Verðskrá Sjónvarps

    Hér er hægt að nálgast verðskrá sjónvarps  

  7. Skil á auglýsingum

    Smelltu hér til að fá frekari upplýsingar um skil á auglýsingum. 

Tækifæri á Stöð 2 og Stöð Sport

0 UPP Í 100

0 UPP Í 100

Áætlað í sýningu haust 2023 6 þættir

Magnea Björg, meðlimur LXS og sérstök bílaáhugakona mun leiða áhorfendur í allan sannleikann um flottustu bíla landsins. Magnea fær til sín góða gesti sem þreyta með henni verkefni...

Nánar
BBQ KÓNGURINN

BBQ KÓNGURINN

Áætlað í sýningu í júní 2023 6 þættir

BBQ kóngurinn snýr aftur í glænýjum grillþáttum í sumar og töfrar fram alvöru steikur á pallinum. Alfreð Fannar er ástríðukokkur af bestu sort og kveikir upp í grillinu alla daga á...

Nánar
UNGUR NEMUR

UNGUR NEMUR

Hefst mánudagur 4. september 6 þættir

Ungur nemur eru stórskemmtilegir þættir þar sem einn aldraður einstaklingur (70-90.ára) og einn ungur einstaklingur (ca 20.ára) munu búa saman í þrjá daga. Þau munu upplifa tvo ólí...

Nánar
UNGUR NEMUR VÖRUINNSETNING

UNGUR NEMUR VÖRUINNSETNING

Hefst mánudagur 4. september 6 þættir

Ungur nemur eru stórskemmtilegir þættir þar sem einn aldraður einstaklingur (70-90.ára) og einn ungur einstaklingur (ca 20.ára) munu búa saman í þrjá daga. Þau munu upplifa tvo ólí...

Nánar
KÚNST

KÚNST

Nýr þáttur í hverri viku

10 til 15 mínútna langir þættir á VísiNýr þáttur í hverri viku Í hverjum þætti kynnumst við einum listamanni nánar, listsköpun hans, hugarheimi og innblæstri . Þættirnir eru á létt...

Nánar
Á RÚNTINUM

Á RÚNTINUM

Óháð tíma

Bjarni Freyr Pétursson, einnig þekktur sem tónlistarmaðurinn Yambi fær þjóðþekkta Íslendinga með sér á trúnó á rúntinum. Við kynnumst nýrri hlið á viðmælendum og í hverjum þætti ge...

Nánar
MEÐ GURRÝ

MEÐ GURRÝ

Hefst mánudagur 21. ágúst 7 þættir

Heilsuþættir með Gurrý eru fræðslu-og skemmtiþættir um ýmis heilsutengd málefni eins og hreyfingu, blóðsykur, meltingu, offitu, föstur, kælimeðferðir, streitu og breytingaskeiðið. ...

Nánar
BÆTT UM BETUR II

BÆTT UM BETUR II

Hefst sunnudagur 27. ágúst 6 þættir

Innanhússarkitektarnir Hanna Stína og Ragnar koma fólki til hjálpar við að breyta til heima hjá sér í heimilis- og lífsstílsþáttunum Bætt um betur. Inga Lind Karlsdóttir er umsjóna...

Nánar
STÖÐ 2 SPORT PAKKAR

STÖÐ 2 SPORT PAKKAR

Óháð tíma

Stöð 2 Sport framleiðir yfir 300 þætti á ári og er leiðandi í sýningu á íslenskum íþróttum. Tryggðu þér jafnan sýnileika í öllum okkar viðburðum á Stöð 2 Sport og náðu þannig til e...

Nánar
SVO LENGI SEM VIÐ LIFUM

SVO LENGI SEM VIÐ LIFUM

Hefst sunnudagur 8. október 6 þættir

Beta, eitt sinn efnileg tónlistarkona, finnur sig í ónýtu hjónabandi, ekki verandi sú móðir sem hún vill vera. Þegar ungur maður flytur inn á heimilið til að hjálpa með barnið og f...

Nánar
KVISS 4

KVISS 4

Hefst laugardagur 2. september 15 þættir

Þessir stórskemmtilegu spurningaþættir halda nú áfram göngu sinni á Stöð 2. Í þáttunum keppa þekktir Íslendingar fyrir hönd íþróttafélaganna sem þeir styðja og svara spurningum Bj...

Nánar
LXS (1)

LXS (1)

Hefst miðvikudagur 23. ágúst 6 þættir

Dívurnar Birgitta Líf, Ástrós, Magnea, Sunneva Einars og Ína María slógu í gegn í fyrstu þáttaröð LXS og við fáum ekki nóg. Nú hefur göngu sína önnur þáttaröð sem án efa verður st...

Nánar
Heimsókn 13

Heimsókn 13

Hefst í janúar 2024 8 þættir

Sindri Sindrason er áhorfendum vel kunnur og einn af ástsælli þáttarstjórnendum landsins. Í þessari seríu heimsækir sannkallaða fagurkera sem opna heimili sín fyrir áhorfendum. Hei...

Nánar
VIÐBURÐADAGATAL Í SPORTINU

VIÐBURÐADAGATAL Í SPORTINU

Hefst föstudagur 1. september

Dagskráin er þétt á Stöð 2 Sport í allan vetur og við fylgjumst vel með.

Nánar
ÆÐI 5

ÆÐI 5

Óháð tíma

Patti, Bassi og Binni hafa sigrað hjörtu Íslendinga með einlægni sinni og stórskemmtilegum uppátækjum í þáttunum Æði. Nú mæta þeir til leiks í fimmta sinn og hefur frægðarsól þeirr...

Nánar
BESTA DEILDIN

BESTA DEILDIN

Keppnistímabil hefst 18. apríl hjá körlum og 26. apríl hjá konum. Tímabilinu lýkur í október 2023.

TRYGGÐU ÞÉR SÝNILEIKA Í BESTU DEILDINNI Í SUMARSTÖÐ 2 SPORT SÝNIR ALLA LEIKI KARLA OG KVENNA 2X AUGLÝSINGAR VIÐ ALLA LEIKINA OG 1X AUGLÝSING VIÐ MARKAÞÆTTINA Áætlaðar útsendingar:1...

Nánar
RAX AUGNABLIK

RAX AUGNABLIK

Hefst sunnudagur 20. febrúar 15 þættir

Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson segir sögurnar á bak við magnaðar myndir sínar. Þættirnir hafa fengið gríðarlega góðar viðtökur og unnu til Edduverðlauna sem menningarþáttur ársins 2...

Nánar
ESPORT BIRTINGARPAKKAR

ESPORT BIRTINGARPAKKAR

Óháð tíma

Rafíþróttir hafa verið í gríðarlegum vexti um allan heim undanfarin ár og nú hafa Rafíþróttasamtök Íslands (RÍSÍ) byggt upp faglegan vettvang á Íslandi í samstarfi við stjórnvöld o...

Nánar
STÖÐ 2 ESPORT Kostun

STÖÐ 2 ESPORT Kostun

Hefst þriðjudagur 1. febrúar

INNIFALIÐ Í KOSTUN ERU TVÖ SAMSTARFSVERKEFNI FYRIR STÖÐ2 ESPORT LJÓSLEIÐARADEILDIN Ljósleiðaradeildin er hornsteinn rafíþrótta á Íslandi en deildin er í umsjón Rafíþróttasambands Í...

Nánar