Veldu yfirburðarhlustun
Útvarp getur verið mjög áhrifaríkur miðill. Útvarp er einn af fáum miðlum sem getur náð í stóran hóp á mismunandi stöðum - á ferðinni, í bílnum, heima, úti í búð, á kaffihúsi eða í símanum. Birtu samtímis á 6 útvarpsstöðvum.

92546
Einstaklingar sem útvarpsstöðvar okkar ná til daglega á aldrinum 18 til 80 ára. - Rafrænar ljósvakamælingar Gallup, Q4 2022.
71
Hlutfall einstaklinga á aldrinum 18-59 ára sem útvarpsstöðvar okkar ná til vikulega. - Rafrænar ljósvakamælingar Gallup, Q4 2022.
133326
Fylgjendur á samfélagsmiðlum Bylgjunnar, FM957 og X977.
50
Hlutdeild af vikulegri útvarpshlustun allra útvarpsmiðla á Íslandi á aldrinum 18 til 59 ára. - Rafrænar ljósvakamælingar Gallup, Q4 2022.
Þjónusta í boði
Þú getur nálgast viðskiptavini þína með fjölbreyttu úrvali auglýsinga í útvarpi. Viðskiptastjórar eru ávallt til þjónustu reiðubúnir til að finna árangursríkustu leiðina til að nálgast þína viðskiptavini.
-
Leiknar og lesnar auglýsingar
Leiknar auglýsingar í útvarpi eru framleiddar auglýsingar sem spilaðar eru í auglýsinghólfum með lesara og stefi. Leiknum auglýsingum skal skila á Mp3. eða Wav.
Lesnar auglýsingar eru yfirleitt lesnar fyrir fréttatíma.
-
Kostanir
Kostanir í útvarpi er tilvalin vara fyrir þá sem vilja minna reglulega á sitt vörumerki. Í gegnum kostun fær auglýsandi stiklur inni í þættinum sjálfum, áminningu í trailer fyrir þáttinn, leiki þar sem dagskrárstjóri gefur hlustendum tækifæri á að vinna gjafir frá samstarfsaðila sem og umfjöllun um vöru eða þjónustu þegar við á.
-
Leikir
Leikir í útvarpi er tilvalin leið til að kynna vöru, þjónustu eða viðburði. Innifalið í leik er löng auglýsingakeyrsla með allt að 40 sek. auglýsingu, umfjöllun, útdráttur þar sem hlustendur eiga möguleika á að fá gjafir frá samstarfsaðilum og borðar inn á samfélagsmiðla útvarps og heimasíðu.
Ráðgjafar sjá um að aðstoða samstarfsaðila í að útbúa allt efni. -
Viðburðir
Bylgjan, FM957 og X977 skipuleggja reglulega viðburði á vegum miðlanna. Hér er tækifæri fyrir samstarfsaðila að tengja sig skipulögðum viðburðum og tengja vörur eða þjónustu við samstarfið.
-
Samfélagsmiðlar
Bylgjan, FM957 og X977 eru ekki einungis áberandi í loftinu heldur hafa útvarpsmiðlarnir haldið sterku sambandi við sína hlustendur í gegnum samfélagsmiðla á Facebook og Instagram. Samanlagt eru útvarpsmiðlarnir með vel yfir 128.000 fylgjendur og geta samfélagsmiðlarnir reynst auglýsendum góður vettvangur til að koma vörum og þjónustu á framfæri.
-
Hvernig mælum við hlustun?
Útvarpsrásir Bylgjunnar og FMX mæla hlustun í gegnum PPM mæla Gallup. Öll gögn eru unnin af Gallup og sérfræðingum Stöðvar 2.
-
Verðskrá Útvarps
Hér er hægt að nálgast verðskrá útvarps
-
Skil á auglýsingum
Smelltu hér til að fá frekari upplýsingar um skil á auglýsingum.
Tækifæri í útvarpi

HAMINGJUSTUND ÞJÓÐARINNAR
Óháð tíma
Alla laugardaga á Bylgjunni frá kl 16.00 - 18.30 er það röddin sjálf Páll Sævar sem stjórnar einum skemmtilegasta útvarpsþætti landsins og spilar gömlu góðu lögin í Hamingjustund þ...

SEINNI PARTURINN MEÐ GÚSTA B Á FM957
Alla virka daga frá kl. 14:00 til 18:00
Seinni parturinn á FM957 alla vrka daga frá kl. 14 til 18.

ÓSK GUNNARS FM957
Alla virka daga frá kl. 10:00 til 14:00
Frískaðu upp á daginn með Ósk Gunnars 10.00 til 14.00 alla virka daga á FM957

TOMMI STEINDÓRS X977
Alla virka daga frá kl 9:00 til 12:00
Tommi Steindórs flengir okkur inn í daginn með góðri tónlist og stórskemmtilegri umræðu alla virka morgna.

ÓMAR ÚLFUR VIRKA MORGNA Á X977
Alla virka morgna frá kl. 7:00 til 9:00
Ómar Úlfur kemur þér glottandi út í daginn alla virka daga milli 7 og 9 með öllum kenningum heimsins og ögn meiru í bland við tónana sem að þú þarft.

ÓMAR ÚLFUR VIRKA DAGA X977
Alla virka daga frá kl 12:00 til 16:00
Ómar Úlfur tekst á við tilveruna með þér alla virka daga milli klukkan 12 og 16. Viðtöl við skemmtilegt fólk, áhugaverðar vangaveltur og tónlistin sem að hjálpar þér að takast á vi...

BAKARÍIÐ
Alla laugardagsmorgna á Bylgjunni frá klukkan 9 til 12.
Stjórnendur þáttarins eru þau Svavar Örn og Ása Ninna. Þau vakna með þjóðinni og færa henniilmandi ferskt kaffi og með því. Tónlist, grín og gaman í léttum og skemmtilegum þætti en...

BÓK VIKUNNAR Á BYLGJUNNI
Óháð tíma
Bók vikunnar á Bylgjunni er afar sterk kynningarumfjöllun í heila viku. Ein tiltekin bók er kynnt sérstaklega í dagskrá Bylgjunnar í formi kynningartrailer, umfjöllunar, bókagjafa ...

BOLTINN LÝGUR EKKI
Fimmtudaga kl 16 til 18
Boltinn lýgur ekki er kominn á X977. Hér er fjallað um móður allra íþrótta á hispurslausan hátt. Íslenski boltinn er í aðalhlutverki en NBA verður á sínum stað ásamt heitum tökum o...

BIRTINGARPAKKAR Á FM957
Óháð tíma
Komdu skilaboðum þínum til hlustenda gegnum vinsæla dagskrá FM957. *Allar auglýsingar eru samkeyrðar á FM957 og X977

BRODIES
Laugardaga kl 16 til 18
Kristófer Acox, Björn Kristjánsson, Axel Birgis og Freyr Friðfinns keyra upp stemmninguna alla laugardaga á FM957 milli klukkan 16 og 18. Innifalið í kostun:

GRÆJUHORNIÐ Á BYLGJUNNI
Óháð tíma
Kristófer Helgason og Reykjavík síðdegis fjalla um spennandi græjur og tæki alla föstudaga í Græjuhorninu.Ein verslun getur kostað Græjuhornið hverju sinni.

REYKJAVÍK SÍÐDEGIS Á BYLGJUNNI
Virka daga frá 16:00 til 18:30
Fréttatengdur þáttur í umsjá Kristófers Helgasonar, Þórdísar Valsdóttur, Lilju Katrínar Gunnarsdóttur og Braga Guðmundssonar. Alla virka daga milli klukkan 16:00 og 18:30. Þau f...

HELGIN Á BYLGJUNNI
Laugardag og Sunnudag frá 13:00 til 16:00
Þátturinn er í umsjón Braga Guðmunds og Hvata. Bragi og Hvati fylgja þér í gegnum daginn með bestu tónlistinni og skemmtilegu spjalli. Þátturinn er á dagskrá alla laugardaga og sun...

SPRENGISANDUR Á BYLGJUNNI
Sunnudaga frá 10:00 til 12:00
Alla sunnudagsmorgna á Bylgjunni frá klukkan 10 til 12. Sprengisandur á Bylgjunni hefur í langan tíma verið einn vinsælasti þáttur Bylgjunnar. Áhugaverð og kraftmikil umræða um pól...

Í BÍTIÐ Á BYLGJUNNI
Virka daga frá 06:50 til 10:00
Heimir Karlsson, Gunnlaugur Helgason, Lilja Katrín Gunnarsdóttir og Vala Eiríks vakna fyrir allar aldir og koma þér af stað alla virka morgna frá klukkan 6.50 til 10.00. Fylgstu me...

UMFERÐAFRÉTTIR Á BYLGJUNNI
Óháð tíma
Umferðafréttir eru reglulegur dagskrárliður og órjúfanlegur hluti af tveimur af vinsælustu útvarpsþáttum landsins, Í Bítið og Reykjavík Síðdegis. Umferðafréttir eru mikilvæg þjónus...

MEÐ KÆRRI KVEÐJU Á BYLGJUNNI
Sunnudaga frá 16:00 til 18:30
Þátturinn Með kærri kveðju er á dagskrá alla sunnudaga frá klukkan 16:00 til 18:30. Umsjónarmaður þáttarins er Vala Eiríks. Í þættinum eru spiluð ástarlög í bland við kveðjur frá h...

MORGUNÞÁTTURINN BRENNSLAN Á FM957
Virka daga frá 7:00 til 10:00
Morgunþátturinn Brennslan á FM957 hefur þrjá snillinga í brúnni - Rikka G, Kristínu Ruth og Egil Ploder. Brennslan kemur þér í gang á morgnana með léttu spjalli og gríni sem fylgir...

FM95BLÖ Á FM957
Föstudaga frá 16:00 til 18:00
FM95Blö samanstendur af Agli “Gilz” Einarssyni, Steinþóri Hróari a.k.a Steinda Jr. og Auðunni Blöndal. Þeir koma þér í gírinn fyrir helgina alla föstudaga milli klukkan 16 og 18.

VEITINGASTAÐUR VIKUNNAR Á BYLGJUNNI
Óháð tíma
Nú stendur veitingastöðum til boða að kaupa sérstakan kynningarpakka á Bylgjunni. Frábær leið fyrir spennandi veitingastaði til að koma sér á framfæri og gefa gjafabréf.

VIÐ MÆLUM MEÐ Á BYLGJUNNI
Óháð tíma
Við mælum með er viku auglýsinga- og kynningarkeyrsla sem er afar sterk leið til vekja athygli á nýjum vörum eða þjónustu. Bylgjan framleiðir sérstaka kynningarauglýsingu semþar se...

HEILSUVARA VIKUNNAR Á BYLGJUNNI
Óháð tíma
Nú stendur fyrirtækjum með heilsutengdan varning eða þjónustu til boða að kaupa sérstakan kynningarpakka á Bylgjunni. Hér er frábær leið til að koma spennandi vöru eða þjónustu á f...

HEILSUVARA VIKUNNAR Á FM957
Óháð tíma
Nú stendur fyrirtækjum með heilsutengdan varning eða þjónustu til boða að kaupa sérstakan kynningarpakka á FM957. Hér er frábær leið til að koma spennandi vöru eða þjónustu á framf...

BITI VIKUNNAR Á X977
Óháð tíma
Nú stendur veitingastöðum til boða að kaupa sérstakan kynningarpakka á X977. Frábær leið fyrir spennandi veitingastaði til að koma sér á framfæri og gefa hlustendum gjafabréf.

VEITINGASTAÐUR VIKUNNAR Á FM957
Óháð tíma
Nú stendur veitingastöðum til boða að kaupa sérstakan kynningarpakka á FM957. Veitingastaður vikunnar er frábær leið fyrir spennandi veitingastaði til að koma góðri umfjöllun og ky...

SNYRTIVARA VIKUNNAR Á FM957
Óháð tíma
FM957 býður upp á stórsniðugan pakka fyrir þau fyrirtæki sem bjóða upp á hár-, húð- og snyrtivörur fyrir konur og karla.

BEIN ÚTSENDING Á BYLGJUNNI
Óháð tíma
Nýttu þér Bylgjuna til að koma viðburði á framfæri í beinni útsendingu.

SNYRTIVARA VIKUNNAR Á BYLGJUNNI
Óháð tíma
5 daga auglýsinga- og kynningarkeyrsla þar sem mælt er með vörum eða þjónustu.