Fara á efnissvæði

Veldu yfirburðarhlustun

Útvarp getur verið mjög áhrifaríkur miðill. Útvarp er einn af fáum miðlum sem getur náð í stóran hóp á mismunandi stöðum - á ferðinni, í bílnum, heima, úti í búð, á kaffihúsi eða í símanum. Birtu samtímis á 6 útvarpsstöðvum.

Hvernig getum við aðstoðað?

Veldu yfirburðarhlustun

79779

Einstaklingar sem útvarpsstöðvar okkar ná til daglega á aldrinum 12 til 80 ára.

77

Hlutfall einstaklinga á aldrinum 18-59 ára sem útvarpsstöðvar okkar ná til vikulega.

128393

Fylgjendur á samfélagsmiðlum Bylgjunnar, FM957 og X977.

49

Hlutdeild af vikulegri útvarpshlustun allra útvarpsmiðla á Íslandi á aldrinum 18 til 59 ára.

Þjónusta í boði

Þú getur nálgast viðskiptavini þína með fjölbreyttu úrvali auglýsinga í útvarpi. Viðskiptastjórar eru ávallt til þjónustu reiðubúnir til að finna árangursríkustu leiðina til að nálgast þína viðskiptavini.

 1. Leiknar og lesnar auglýsingar

  Leiknar auglýsingar í útvarpi eru framleiddar auglýsingar sem spilaðar eru í auglýsinghólfum með lesara og stefi. Leiknum auglýsingum skal skila á Mp3. eða Wav.

  Lesnar auglýsingar eru yfirleitt lesnar fyrir fréttatíma. 

 2. Kostanir

  Kostanir í útvarpi er tilvalin vara fyrir þá sem vilja minna reglulega á sitt vörumerki. Í gegnum kostun fær auglýsandi stiklur inni í þættinum sjálfum, áminningu í trailer fyrir þáttinn, leiki þar sem dagskrárstjóri gefur hlustendum tækifæri á að vinna gjafir frá samstarfsaðila sem og umfjöllun um vöru eða þjónustu þegar við á.

 3. Leikir

  Leikir í útvarpi er tilvalin leið til að kynna vöru, þjónustu eða viðburði. Innifalið í leik er löng auglýsingakeyrsla með allt að 40 sek. auglýsingu, umfjöllun, útdráttur þar sem hlustendur eiga möguleika á að fá gjafir frá samstarfsaðilum og borðar inn á samfélagsmiðla útvarps og heimasíðu. 

  Ráðgjafar sjá um að aðstoða samstarfsaðila í að útbúa allt efni. 

 4. Viðburðir

  Bylgjan, FM957 og X977 skipuleggja reglulega viðburði á vegum miðlanna. Hér er tækifæri fyrir samstarfsaðila að tengja sig skipulögðum viðburðum og tengja vörur eða þjónustu við samstarfið.

 5. Samfélagsmiðlar

  Bylgjan, FM957 og X977 eru ekki einungis áberandi í loftinu heldur hafa útvarpsmiðlarnir haldið sterku sambandi við sína hlustendur í gegnum samfélagsmiðla á Facebook og Instagram. Samanlagt eru útvarpsmiðlarnir með vel yfir 128.000 fylgjendur og geta samfélagsmiðlarnir reynst auglýsendum góður vettvangur til að koma vörum og þjónustu á framfæri.

 6. Hvernig mælum við hlustun?

  Útvarpsrásir Bylgjunnar og FMX mæla hlustun í gegnum PPM mæla Gallup. Öll gögn eru unnin af Gallup og sérfræðingum Stöðvar 2.  

  Frekari upplýsingar

 7. Verðskrá Útvarps

  Hér er hægt að nálgast verðskrá útvarps  

Tækifæri í útvarpi

SUMARLEIKUR BYLGJUNNAR

SUMARLEIKUR BYLGJUNNAR

Næstu vikur ætlar Bylgjan að bregða á leik og gleðja hlustendur með flottumgjöfum. Bylgjan sér til þess að allir séu í sumarskapi og að samstarfsaðilar fái flottarkynningar í beinn...

Nánar
SNYRTIVARA VIKUNNAR Á BYLGJUNNI

SNYRTIVARA VIKUNNAR Á BYLGJUNNI

Óháð tíma

5 daga auglýsinga- og kynningarkeyrsla þar sem mælt er með vörum eða þjónustu.

Nánar
HELGIN Á BYLGJUNNI

HELGIN Á BYLGJUNNI

Laugardag og Sunnudag frá 13:00 til 16:00

Þátturinn er í umsjón Braga Guðmunds og Hvata. Bragi og Hvati fylgja þér í gegnum daginn með bestu tónlistinni og skemmtilegu spjalli. Þátturinn er á dagskrá alla laugardaga og sun...

Nánar
SÉRA JÓN Á X977

SÉRA JÓN Á X977

Virka daga frá 16:00 til 20:00

Séra Jón er einn sá hressasti í boxinu en hann sér til þess að þú fáir þá bestu X977 tónlist sem völ er á alla virka daga milli klukkan 16:00 og 20:00.

Nánar
BEIN ÚTSENDING Á BYLGJUNNI

BEIN ÚTSENDING Á BYLGJUNNI

Óháð tíma

Nýttu þér Bylgjuna til að koma viðburði á framfæri í beinni útsendingu.

Nánar
HARMAGEDDON Á X977

HARMAGEDDON Á X977

Virka daga frá 09:00 til 12:00

Hárbeittur útvarpsþáttur sem tekur púlsinn á öllu því helsta sem gerist í þjóðfélaginu. Viðmælendur og umræðuefni þáttarins er allt milli himins og jarðar. Hver er ríkur, frægur, s...

Nánar
VEÐURFRÉTTIR Á BYLGJUNNI
Uppselt

VEÐURFRÉTTIR Á BYLGJUNNI

Óháð tíma

Veðurfréttir eru sagðar á Bylgjunni á klukkustundarfresti alla virka daga frá klukkan 7 til 22 og um helgar frá klukkan 12 til 22. Kostun á veðurfréttir hefur verið ein vinsælasta ...

Nánar
ÞRISTURINN

ÞRISTURINN

Óháð tíma

Hvernig nærð þú til 300.000 manns?Birtu auglýsinguna þína á þremur öflugum miðlum á sama tíma, í útvarpi, sjónvarpi og á netinu.

Nánar
SPRENGISANDUR Á BYLGJUNNI

SPRENGISANDUR Á BYLGJUNNI

Sunnudaga frá 10:00 til 12:00

Alla sunnudagsmorgna á Bylgjunni frá klukkan 10 til 12. Sprengisandur á Bylgjunni hefur í langan tíma verið einn vinsælasti þáttur Bylgjunnar. Áhugaverð og kraftmikil umræða um pól...

Nánar
REYKJAVÍK SÍÐDEGIS Á BYLGJUNNI
Uppselt

REYKJAVÍK SÍÐDEGIS Á BYLGJUNNI

Virka daga frá 16:00 til 18:30

Fréttatengdur þáttur í umsjá Kristófers Helgasonar, Þorgeirs Ástvaldssonar, Þórdísar Valsdóttur og Braga Guðmundssonar á dagskrá Bylgjunnar alla virka daga milli klukkan 16:00 og 1...

Nánar
VEISTU HVER ÉG VAR? Á BYLGJUNNI
Uppselt

VEISTU HVER ÉG VAR? Á BYLGJUNNI

Laugardaga frá 16:00 til 18:30

Alla laugardaga á Bylgjunni frá kl 16.00 - 18.30. Siggi Hlö stjórnar einum vinsælasta útvarpsþætti landsins og spilar skemmtilegustu tónlistina frá árunum 1975-1995. Hann nær mjög ...

Nánar
Í BÍTIÐ Á BYLGJUNNI
Uppselt

Í BÍTIÐ Á BYLGJUNNI

Virka daga frá 06:50 til 10:00

Heimir Karlsson og Gunnlaugur Helgason vakna fyrir allar aldir og koma þér af stað alla virka morgna frá klukkan 6.50 til 10.00. Fylgstu með fréttum og taktu púlsinn á þjóðmálunum,...

Nánar
UMFERÐAFRÉTTIR Á BYLGJUNNI

UMFERÐAFRÉTTIR Á BYLGJUNNI

Óháð tíma

Umferðafréttir eru reglulegur dagskrárliður og órjúfanlegur hluti af tveimur af vinsælustu útvarpsþáttum landsins, Í Bítið og Reykjavík Síðdegis. Umferðafréttir eru mikilvæg þjónus...

Nánar
MEÐ KÆRRI KVEÐJU Á BYLGJUNNI

MEÐ KÆRRI KVEÐJU Á BYLGJUNNI

Sunnudaga frá 16:00 til 18:30

Þátturinn Með kærri kveðju er á dagskrá alla sunnudaga frá klukkan 16:00 til 18:30. Umsjónarmaður þáttarins er Sigga Lund. Í þættinum eru spiluð ástarlög í bland við kveðjur frá hl...

Nánar
ÓMAR ÚLFUR Á X977

ÓMAR ÚLFUR Á X977

Virka daga frá 7:00 til 9:00 og 12:00 til 16:00

Ómar Úlfur rífur þig í gang á morgnana með alvöru X977 tónlist alla virka daga milli klukkan 07.00 og 09.00 og fylgir þér svo inn í daginn milli 12.00 og 16.00

Nánar
90s HELGAR Á X977

90s HELGAR Á X977

Laugardaga og sunnudaga frá 10:00 til 18:00

Eðaltónlist tíunda áratugarins tekur yfir helgarnar á X977 í sumar. Frosti Logason og Þorkell Máni Pétursson upplifðu þennan stórkostlega tónlistaráratug og matreiða allar helstu p...

Nánar
MORGUNÞÁTTURINN BRENNSLAN Á FM957

MORGUNÞÁTTURINN BRENNSLAN Á FM957

Virka daga frá 7:00 til 10:00

Morgunþátturinn Brennslan á FM957 hefur þrjá snillinga í brúnni - Rikka G, Kristínu Ruth og Egil Ploder. Brennslan kemur þér í gang á morgnana með léttu spjalli og gríni sem fylgir...

Nánar
ÍSLENSKI LISTINN Á FM957

ÍSLENSKI LISTINN Á FM957

Laugardaga frá 16:00 til 18:00

Íslenski listinn er á dagskrá alla laugardaga á milli klukkan 16 og 18 og endurfluttur í heild sinni á þriðjudagskvöldum. Vinsælasta tónlistin á Íslandi valin af hlustendum FM957. ...

Nánar
FM95BLÖ Á FM957

FM95BLÖ Á FM957

Föstudaga frá 16:00 til 18:00

FM95Blö samanstendur af Agli “Gilz” Einarssyni, Steinþóri Hróari a.k.a Steinda Jr. og Auðunni Blöndal. Þeir koma þér í gírinn fyrir helgina alla föstudaga milli klukkan 16 og 18.

Nánar
VEITINGASTAÐUR VIKUNNAR Á BYLGJUNNI

VEITINGASTAÐUR VIKUNNAR Á BYLGJUNNI

Óháð tíma

Nú stendur veitingastöðum til boða að kaupa sérstakan kynningarpakka á Bylgjunni. Frábær leið fyrir spennandi veitingastaði til að koma sér á framfæri og gefa gjafabréf.

Nánar
BYLGJAN MÆLIR MEÐ

BYLGJAN MÆLIR MEÐ

Óháð tíma

Bylgjan mælir er viku auglýsinga- og kynningarkeyrsla sem er afar sterk leið til vekja athygli á nýjum vörum eða þjónustu. Bylgjan framleiðir sérstaka auglýsingu sem hefst með þess...

Nánar
HEILSUVARA VIKUNNAR Á BYLGJUNNI

HEILSUVARA VIKUNNAR Á BYLGJUNNI

Óháð tíma

Nú stendur fyrirtækjum með heilsutengdan varning eða þjónustu til boða að kaupa sérstakan kynningarpakka á Bylgjunni. Hér er frábær leið til að koma spennandi vöru eða þjónustu á f...

Nánar
HEILSUVARA VIKUNNAR Á FM957

HEILSUVARA VIKUNNAR Á FM957

Óháð tíma

Nú stendur fyrirtækjum með heilsutengdan varning eða þjónustu til boða að kaupa sérstakan kynningarpakka á FM957. Hér er frábær leið til að koma spennandi vöru eða þjónustu á framf...

Nánar
BITI VIKUNNAR Á X977

BITI VIKUNNAR Á X977

Óháð tíma

Nú stendur veitingastöðum til boða að kaupa sérstakan kynningarpakka á X977. Frábær leið fyrir spennandi veitingastaði til að koma sér á framfæri og gefa hlustendum gjafabréf.

Nánar
VEITINGASTAÐUR VIKUNNAR Á FM957

VEITINGASTAÐUR VIKUNNAR Á FM957

Óháð tíma

Nú stendur veitingastöðum til boða að kaupa sérstakan kynningarpakka á FM957. Veitingastaður vikunnar er frábær leið fyrir spennandi veitingastaði til að koma góðri umfjöllun og ky...

Nánar
SNYRTIVARA VIKUNNAR Á FM957

SNYRTIVARA VIKUNNAR Á FM957

Óháð tíma

FM957 býður upp á stórsniðugan pakka fyrir þau fyrirtæki sem bjóða upp á hár-, húð- og snyrtivörur fyrir konur og karla.

Nánar
SAMFÉLAGSMIÐLAKOSTUN FM957

SAMFÉLAGSMIÐLAKOSTUN FM957

Óháð tíma

FM957 er með einn stærsta hóp fylgjenda á Facebook á Íslandi Nú býðst viðskiptavinum tækifæri á að kaupa kostun á útgefnu efni sem fer inn á Facebook síðu FM957 en tvö myndbönd eru...

Nánar
AUGLÝSINGABIRTINGAR Á BYLGJUNNI

AUGLÝSINGABIRTINGAR Á BYLGJUNNI

Óháð tíma

Nýttu þér tilboð í leiknar auglýsingar sem birtast á Bylgjunni, Gull-Bylgjunni, Létt-Bylgjunni og Íslensku Bylgjunni. Þrír mismunandi pakkar í boði.

Nánar
MEISTARAMÓT BYLGJUNNAR Í BETRI BOLTA

MEISTARAMÓT BYLGJUNNAR Í BETRI BOLTA

Meistaramótið í betri bolta með forgjöf fer nú fram í annað sinn. Allir geta verið með.ForkeppniSérstök forkeppni fyrir lokamótið hefst í lok júní en það er einstaklingskeppni þar ...

Nánar
ÚTILEGUPAKKI FM957

ÚTILEGUPAKKI FM957

FM957 verður í gjafastuði í sumar! Dagana 4. júní til 30. júlí ætlum við að gefa heppnumhlustendum veglegan útilegupakka sem inniheldur allt það helsta sem þarf í góða útilegu!Alla...

Nánar