Til baka
Djammið með Guggu í Gúmmíbát
Óháð tíma
Nýr og ferskur skemmtiþáttur á Vísi þar sem gleðin ræður ríkjum! Þættirnir eru í umsjón áhrifavaldsins og ofurskvísunnar Guðrúnar Svövu Egilsdóttir, betur þekkt sem Gugga í gúmmíbát sem er ein hressasta partý stelpa landsins.
Í hverju þætti skellir hún sér á djammið í Reykjavík þar sem hún spjallar við fólk á götunni, inn í á vinsælum skemmtistöðum og tekur púlsinn á næturlífinu og færir áhorfendum bæði spreng hlægilegar og óvæntar uppákomur.
Þættirnir eru stuttir, beinskeyttir og bráðskemmtilegir. Þættirnir verða frumsýndir á Vísi alla þriðjudaga.
Innifalið fyrir kostendur:
- Vefborði inni í grein sem fylgir hverjum þætti
- Vefborðar í kringum hverja grein sem fylgir hverjum þætti
- Vöruinnsetning í boði í samstarfi við þáttastjórnanda
- 10 sek preroll auglýsing á undan hverjum þætti (róterast á milli kostenda)Auglýsingainneign að andvirði 100.000 kr á mánuði
Verð: 125.000 kr +vsk hver þáttur.
Samtals 6 þættir – heildar verð 750.000 kr +vsk
Verð
125.000
Verð án VSK