Til baka
Gulli Byggir
Hefst þriðjudagur 1. september 8 þættir
Gulla Helga leiðbeinir fólki, ráðleggur og fylgir eftir við hinar ýmsu heimilisframkvæmdir.
Ekkert verkefni er of stórt og hér er leitað lausna á frumlegan og skapandi hátt. Verkefnin eru
af ýmsum toga og allt eru þetta krefjandi áskoranir sem taka oftar en ekki lengri tíma en fólk
áætlar en verðlaunin eru gefandi í lokin.
Innifalið:
- Allir þættir eru kynntir með kynningarstiklu á SÝN og SÝN Sport með lógó frá
samstarfsaðilum. - Þátturinn er vel kynntur bæði áður en sýningar hefjast og á meðan þættirnir
eru í gangi. - Kostandi fær 10 sek. auglýsingu fyrir þátt, tvær inní þætti (tvö auglýsingahólf)
og eftir þátt í línulegri dagskrá + auglýsingar í endursýningu. - Samtals 6 birtingar í hverjum þætti.
- Sýnileiki í þáttunum þar sem við á í samstarfi við viðskiptastjóra og
þáttastjórnanda. Vöruinnsetningar þurfa að vera lífrænar í þættinum. - 50.000 VOD spilanir fyrir Gulla Byggi.
- 1.000.000 kr. inneign á SÝN – línuleg dagskrá.
Verð: 3.900.000 kr án vsk
Verð
3.900.000
Verð án VSK