Til baka
Heilsubox Bylgjunnar
Óháð tíma

Á haustin fátt betra en að koma sér í rútínu og fara að huga að líkama og sál, borða hollt, huga að heilsunni og næra sálina. Bylgjan ætlar að vera með heilsudaga frá þar sem við hvetjum landsmenn til heilbrigðari lífsstíls og fræðumst um alls konar málefni tengt heilsu. Við viljum bjóða fyrirtækjum sem sérhæfa sig í heilsutengdum vörum að vera með okkur í þessu átaki með því að taka þátt í heilsubox Bylgjunnar.
Í lok vikunnar munum við svo draga út heppna hlustendur sem vinna glæsilegt heilsubox frá samstarfsaðilum.
Innifalið fyrir samstarfsaðila
- Bylgjan sér um framleiðslu á kynningarstiklu þar sem öllum upplýsingum um leikinn er komið vel á framfæri.
- Kynningarstiklan getur verið allt að 30 sekúndur að lengd og spilast frá laugardegi til hádegis á föstudag.
- Daglegar umfjallanir og kynningar á leiknum hjá dagskrárgerðarfólki Bylgjunnar meðan hann er í keyrslu.
- Dagskrárgerðarfólk Bylgjunnar dregur út þrjá hlustendur sem fá gjöf frá samstarfsaðilum.
- Skráning er á Facebook síðu Bylgjunnar með upplýsingum og merkingum frá samstarfsaðilum.
- Auglýsingainneign að andvirði 150.000 kr. án vsk. fylgir með. Inneignina verður að nýta meðan leikurinn er í gangi.
Verð: 350.000 kr +vsk
Verð
350.000
Verð án VSK
