Ívar Guðmunds
Óháð tíma

Einn vinsælasti útvarpsmaður landsins, Ívar Guðmunds, stendur
vaktina á Bylgjunni alla virka daga milli 10:00 og 13:00 og fylgir þér inn
í daginn með fjörugri tónlist, skemmtilegu spjalli og líflegum gestum.
Vikulega hlusta 82.792 manns á þáttinn*.
Innifalið fyrir samstarfsaðila:
• Bylgjan sér um framleiðslu á auglýsingu þar sem þátturinn er kynntur 2x á dag, frá
mánudegi til föstudags.
• Inni í þættinum sjálfum kemur fram að þátturinn sé í samstarfi við viðkomandi fyrirtæki.
• Kostandinn fær að auki 2 auglýsingar í þættinum sjálfum, auglýsingarnar eru spilaðar í
almennum auglýsingatímum og má auglýsingin vera 8-10 sek. að lengd.
• Boðið er uppá vörukynningar í þættinum. Kostendur fá tækifæri til að koma vörum sínum
eða þjónustu á framfæri af og til í þættinum sjálfum í samvinnu við viðskiptastjóra og
þáttastjórnanda, þó ekki oftar en 1x í mánuði.
• Auglýsingainneign að andvirði 100.000 kr. án vsk. á mánuði fylgir með. Nýta þarf
inneignina á Bylgjunni innan sama mánaðar.
Verð: 450.000 kr. + vsk. á mánuði
Lágmarks binding eru 3 mánuðir
Verð
450.000
Verð án VSK
