Til baka
Konudagsleikur Bylgjunnar
Óháð tíma
Bylgjan ætlar að gleðja konur í tilefni konudagsins.
Skráðu þína uppáhalds konu inni á facebook-síðu Bylgjunnar og á konudaginn sjálfan drögum við þær heppnu út.
Leikurinn er auglýstur á Bylgjunni í tíu daga fyrir konudaginn. Á konudaginn 23. febrúar drögum við út heppna vinningshafa sem hljóta gjafir frá samstarfsaðilum leiksins.
Samstarfsaðili gefur að lágmarki 3 veglegar gjafir í leikinn.
INNIFALIÐ:
- Bylgjan framleiðir flottan auglýsingatreiler fyrir leikinn þar sem samstarfsaðilar og vörur/gjafir koma fram.
- Trailerinn er keyrður að lágmarki 4x á dag í 10 daga á meðan leikurinn er í gangi.
- Auglýsingainneign fyrir 250.000 kr. án vsk. fylgir með, nýta þarf inneignina í janúar.
- Að auki bætist við auglýsingainneign sem samsvarar andvirði gjafanna.
Verð: 350.000 kr án vsk
Verð
350.000
Verð án VSK