Til baka
Leikið um landið 2026 - KOSTUN
Óháð tíma
Bylgjan, FM957 og X977 keppa sín á milli um leið og þau bregða á leik og að þessu sinni verður keyrt um vesturlandið. Eitt lið frá hverri stöð keyrir um vesturland, stoppar á völdum stöðum og leysir þrautir. Sigurvegari hverrar þrautar fær stjörnu fyrir sitt lið og liðið með flestar stjörnur í lok ferðar vinnur keppnina. Liðin leggja af stað frá Reykjavík 11.maí nk.
Svona fer leikurinn fram:
Leikurinn verður í gangi í útvarpi, á Vísi og á samfélagsmiðlum útvarpsstöðvanna.
Myndir og klippur fara inná Vísi alla keppnisdagana
Hringt í þátttakendur í beinni og staðan tekin á leiknum
Keppendur setja inn færslur á samfélagsmiðla frá þrautunum.
Þættir á útvarpsstöðvunum verða í beinni útsendingu á ferðadögunum
KOSTUN
Innifalið fyrir kostendur:
- Lógó frá hverjum þáttakanda kemur fyrir á byrjunarskildi á Instagram story á hverjum degi
- Vara eða þjónusta kostanda notuð í eina þraut á ferðalaginu í samráði við kostanda.
- Einu sinni á dag birtist vara kostenda í Instagram story hvers miðils. Kostenda getur komið á framfæri sérstökum áherslum sem fjallað verði um. Hægt er að vera með mismunandi áherslur eftir miðlum og eftir markhópum stöðvanna.
- Varningur gefinn á leiðinni og hlustendur hvattir til að sækja sér varning. Kostendur geta komið varningi til keppenda fyrir brottför.
- Stór sameiginlegur gjafaleikur með gjöfum frá öllum kostendum, leikurinn verður annað hvort fyrir ferðalag til að hvetja fólk til að fylgjast með eða í lokin til að þakka fólki fyrir að fylgjast með.
- Auglýsingainneign að andvirði 600.000 kr án vsk sem nýta þarf í maí eða júní á Bylgjunni eða FMX.
Verð fyrir kostun: 850.000 kr án vsk
Verð
850.000
Verð án VSK