Samhengið með sif sigmars
Óháð tíma
Sif Sigmars er þjóðinni vel kunn og hefur verið vinsæll pistlahöfundur í Fréttablaðinni og Heimildinni. Sif mun vera með vikulega pistla á Vísi svokallaða “listacles” eða listagreinar.
Í þessum pistlum mun Sif vera með vandaða og málefnalega umfjöllum um málefni liðandi stundar og mætti lýsa sem blöndu af fréttaskýringu og lífstílsþætti, á ópólitískan og skoðanalausan hátt. Efnistökin verða það sem ber hæst hverju sinni – efni sem fræðir, skemmtir, fær þig til að hlæja, hnussa og hugsa. Lesendum verður boðið uppá að senda inn spurningar.
Sem dæmi: nýjustu TikTok æðin, sex reglur til að halda vinnunni, fimm leiðir til að lækna kramið hjarta, sjö smellir sem breyttu öllu.
Þar að auki mun Sif vera með vikulegt hlaðvarp þar sem hún mun fjalla um viðfangsefni vikunnar í stuttu máli. Hlaðvarpið verður aðgengilegt inná Vísi.is og inná öllum helstu hlaðvarpsveitum.
Í boði er að koma inn sem kostandi á þessum pistlum og hlaðvarpinu.
Innifalið fyrir kostendur:
- Vefborða birtingar við alla pistlana
- Myndbandsauglýsing við hlaðvarpið inná Vísi.is
- Auglýsing við hlaðvarpið í hlaðvarpsveitum
- Auglýsingainneign að andvirði 100.000 kr á mánuði
Verð: 150.000 kr +vsk á mánuði.
Verð
150.000
Verð án VSK