Til baka
Skíðafréttir á Bylgjunni
Hefst mánudagur 19. janúar
Skíðafréttir Bylgjunnar fara yfir all það sem viðkemur skíðasvæðum landsins, hvar er opið, hvar er nýtt púður og hvar er besta færið. Stjórnendur skíðasvæðanna halda starfsfólki Bylgjunnar upplýstu um nauðsynlegar upplýsingar fyrir skíða- og brettafólk sem og gönguskíðagarpa. Skíðafréttir verða á Bylgjunni í janúar, febrúar og mars. Skíðafréttir verða fluttar tvisvar sinnum í viku, fimmtudaga og laugardaga þar sem farið verður yfir helstu fréttir, viðburði og hvernig dagskrá liggur á helstu skíðasvæðum landsins.
Innifalið í kostun:
- Skíðafréttir eru fluttar tvisvar sinnum í viku, fimmtudaga og laugardaga.
- Fyrir eða eftir skíðafréttir er spiluð auglýsing frá kostanda og róterast það jafnt á milli kostenda. Auglýsingin má vera allt að 8sek. löng
- Skíðafréttirnar eru kynntar með trailer sem er spilaður þrisvar sinnum á dag, þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga. Trailerinn endar á orðunum „skíðafréttir eru í samstarfi við ....."
VERÐ 600.000 KR. án vsk.
Kostunin gildir fyrir allt tímabilið; janúar, febrúar og mars.
Verð
600.000
Verð án VSK