Spurningasprettur
Óháð tíma
Spurningasprettur er þáttur í anda þátta eins og Viltu vinna milljón og fleiri þekktra þátta en hér fær Gummi Ben keppendur alls staðar að af landinu til að reyna vinna allt að þremur milljónum króna. Skemmtilegar spurningar á öllum erfiðleikastigum sem munu fá áhorfendur heima til að naga neglurnar af spennu. Hver keppandi mætir með sína helstu stuðningsmenn í settið og getur nýtt þekkingu þeirra á ákveðnum tímapunkti. Í hverjum þætti verða 1-3 keppendur eftir því hvernig þátttakendur standa sig.
INNIFALIÐ Í KOSTUN:
- 10 sek. auglýsing fyrir og eftir alla þættina í frumsýningu og endursýningu í sömu viku
- 10 sek. auglýsing í auglýsingahólfi inni í hverjum þætti í frumsýningu og endursýningu í sömu viku
- 10 sek. auglýsing fyrir þátt á SÝN+, spilanir róterast á milli kostenda.
- Lógó kostenda á öllu markaðsefni.
Auglýsingainneign að andvirði 100.000 kr. án vsk. pr þátt fylgir með. Nýta þarf inneignina á sama tíma og þættirnir eru í sýningu.
Verð: 250.000 kr +vsk pr þátt
Alls 10 þættir. Heildarverð kostunar er 2.500.000 kr +vsk.
Verð
250.000 - 2.500.000
Verð án VSK