VIÐ MÆLUM MEÐ Á X977
Óháð tíma

Við mælum með er öflugur kynningarpakki á X977 og frábær leið fyrir spennandi fyrirtæki til að koma sér á framfæri.
Innifalið fyrir samstarfsaðila:
• X977 sér um framleiðslu á flottri auglýsingu þar sem öllum upplýsingum um samstarfsaðila er komið vel á framfæri. Auglýsingin getur verið allt að 30 sek. að lengd og spilast frá mánudegi til föstudags.
• Daglegar umfjallanir og kynningar hjá dagskrárgerðarfólki X977.
• Miðvikudag, fimmtudag og föstudag fær heppinn hlustandi gjafabréf frá samstarfsaðila.
• Skráning á Facebooksíðu X977 (9.551 fylgjendur) með upplýsingum og merkingum frá samstarfsaðila.
• Birtingar að andvirði 150.000 kr. + vsk. fylgja með sem nýta þarf meðan á leiknum stendur.
Verð
150.000
Verð án VSK
