Fara á efnissvæði

SÝN

Með sjónvarpsauglýsingum á SÝN, SÝN+ og SÝN Sport getur þú náð til tugþúsunda heimila á Íslandi með áhrifaríkum hætti. Sjónvarp hefur lengi verið talið besti miðillinn til að auglýsa þar sem sambland hljóðs og myndar skilar sér vel á stórum skjá inn á heimili Íslendinga.

Hvernig getum við aðstoðað?

SÝN

133831

Einstaklingar sem sjónvarpsstöðvar SÝN ná til vikulega - Rafrænar ljósvakamælingar Gallup, 1. ársfjórðungur 2025, 12-80 ára

71674

Heildarfjöldi áskrifta - SÝN, apríl 2025

Þjónusta í boði

Þú getur nálgast viðskiptavini þína með fjölbreyttu úrvali auglýsinga í sjónvarpi. Ef þig vantar ráðgjöf þá hvetjum við þig til að hafa samband við viðskiptastjóra okkar sem svara eins fljótt og auðið er.

Hvernig getum við aðstoðað?

  1. Leiknar auglýsingar

    Leiknar auglýsingar í sjónvarpi eru framleiddar auglýsingar sem spilaðar eru í auglýsinghólfum. Þær geta verið leiknar eða grafískar auglýsingar.

  2. Kostanir

    Kostanir aðstoða þig við að tengja vörumerkið þitt við fastan áhorfendahóp á SÝN eða SÝN Sport og tengja þína vöru og þjónustu við ákveðinn markhóp eða einstaklinga.

  3. Vöruinnsetning

    Vöruinnsetning er þegar vörumerki eða þjónustu er að finna í framleiddu sjónvarpsefni.

  4. SÝN Sport

    SÝN Sport er stærsta íþróttastöð landsins og einblínir á innlenda og erlenda íþróttaviðburði; Meistaradeild Evrópu, Evrópudeildin, NFL, Besta Deildin, Olís-deildin, Subway Deildin og margt fleira.

    SÝN Sport er tilvalinn vettvangur til að ná til einstaklinga sem hafa áhuga á íþróttum í öllum aldurflokkum.

  5. Hvernig mælum við áhorf?

    SÝN mælir áhorf í gegnum Gallup og í gegnum SÝN. Öll gögn eru síðan unnin af Gallup og sérfræðingum SÝN.

    Fá frekari upplýsingar um mælingar.

  6. Skil á auglýsingum

    Smelltu hér til að fá frekari upplýsingar um skil á auglýsingum. 

  7. Verðskrá Sjónvarps

    Hægt er að nálgast verðskrá sjónvarps

Tækifæri á SÝN, SÝN+ og SÝN SPORT

Birtingar í enska boltanum

Birtingar í enska boltanum

Hefst laugardagur 11. október

Fáðu stöðugan sýnileika í kringum leiki og umræðuþætti í enska boltanum auk VOD birtinga.

Nánar
Birtingar í meistaradeildinni

Birtingar í meistaradeildinni

Hefst laugardagur 11. október

TRYGGÐU ÞÉR BESTA SÆTIÐ ÞEGAR ÖLL BESTU LIÐ EVRÓPU MÆTAST

Nánar
Spurningasprettur

Spurningasprettur

Hefst laugardagur 21. febrúar 10 þættir

Spurningasprettur er þáttur í anda þátta eins og Viltu vinna milljón og fleiri þekktra þátta en hér færGummi Ben keppendur alls staðar að af landinu til að reyna vinna allt að þrem...

Nánar
Taskmaster Ísland

Taskmaster Ísland

Hefst föstudagur 6. mars 10 þættir

Taskmaster eru breskir gamanþættir sem sameina keppni, furuleika og húmor á einstakan hátt. Þættirnir hafa verið ótrúlega vinsælir um allan heim og búið er að framleiða 20 seríur, ...

Nánar
Tónlistarmennirnir Okkar

Tónlistarmennirnir Okkar

Hefst sunnudagur 1. mars 6 þættir

Tónlistarmennirnar okkar eru heimildar- og viðtalsþættir þar sem sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal hittir nokkur af ástælustu tónlistarmönnum okkar, fylgir þeim eftir í leik og stör...

Nánar
Bronspakkinn - Enski Boltinn
Uppselt
Bronspakkinn - Enski Boltinn

Bronspakkinn - Enski Boltinn

Hefst þriðjudagur 30. september 4 þættir

Í bronspakkanum fylgir ein auglýsing fyrir hvern Premier League.

Nánar
Skjáauglýsingar á SÝN

Skjáauglýsingar á SÝN

Óháð tíma

Skjáauglýsingar á SÝN er einföld og áhrifarík leið til ná til áhorfenda. Skjáauglýsingarnar eru birtar í opinni dagsskrá. Þú færð eina birtingu á undan veðurfréttum kl 18:20 og ein...

Nánar
Golden spot í meistaradeildinni

Golden spot í meistaradeildinni

Óháð tíma

Auglýsingar rétt fyrir leik í öllum stórleikjum

Nánar