Veldu yfirburðarhlustun
Útvarp er mjög áhrifaríkur miðill sem getur náð í stóran hóp á mismunandi stöðum - á ferðinni, í bílnum, heima, úti í búð, á kaffihúsi eða í símanum. Birtu samtímis á 6 útvarpsstöðvum.
77000
Einstaklingar sem útvarpsstöðvar okkar ná til daglega á aldrinum 18 til 80 ára. - Fjölmiðlamælingar Gallup, 1. ársfjórðungur 2025
68
Hlutfall einstaklinga á aldrinum 18-59 ára sem útvarpsstöðvar okkar ná til vikulega. - Rafrænar ljósvakamælingar Gallup, 1. ársfjórðungur 2025
146930
Fylgjendur á samfélagsmiðlum Bylgjunnar, FM957 og X977 - Facebook, Instagram og Tiktok
56
Hlutdeild af vikulegri útvarpshlustun allra útvarpsmiðla á Íslandi á aldrinum 18 til 59 ára. - Rafrænar ljósvakamælingar Gallup, 1. ársfjórðungur 2025
Þjónusta í boði
Þú getur nálgast viðskiptavini þína með fjölbreyttu úrvali auglýsinga í útvarpi. Viðskiptastjórar eru ávallt til þjónustu reiðubúnir til að finna árangursríkustu leiðina til að nálgast þína viðskiptavini.
-
Leiknar og lesnar auglýsingar
Leiknar auglýsingar í útvarpi eru framleiddar auglýsingar sem spilaðar eru í auglýsinghólfum með lesara og stefi. Leiknum auglýsingum skal skila á Mp3. eða Wav.
Lesnar auglýsingar eru yfirleitt lesnar fyrir fréttatíma.
-
Kostanir
Í gegnum kostun fær auglýsandi stiklur inni í þættinum sjálfum, áminningu í trailer fyrir þáttinn, leiki þar sem dagskrárstjóri gefur hlustendum tækifæri á að vinna gjafir frá samstarfsaðila sem og umfjöllun um vöru eða þjónustu þegar við á.
-
Leikir
Innifalið í leik er löng auglýsingakeyrsla með allt að 30 sek. auglýsingu, umfjöllun, útdráttur þar sem hlustendur eiga möguleika á að fá gjafir frá samstarfsaðilum og borðar inn á samfélagsmiðla útvarps og heimasíðu.
Ráðgjafar sjá um að aðstoða samstarfsaðila í að útbúa allt efni. -
Viðburðir
Bylgjan, FM957 og X977 skipuleggja reglulega viðburði á vegum miðlanna. Hér er tækifæri fyrir samstarfsaðila að tengja sig, vörur eða þjónustu við samstarfið.
-
Samfélagsmiðlar
Bylgjan, FM957 og X977 halda sterku sambandi við hlustendur í gegnum samfélagsmiðla á Facebook og Instagram. Samanlagt eru útvarpsmiðlarnir með vel yfir 128.000 fylgjendur. Góður vettvangur til að koma vörum og þjónustu á framfæri.
-
Hvernig mælum við hlustun?
Útvarpsrásir Bylgjunnar og FMX mæla hlustun í gegnum PPM mæla Gallup. Öll gögn eru unnin af Gallup og sérfræðingum Stöðvar 2.
-
Verðskrá Útvarps
Hér er hægt að nálgast verðskrá Bylgjunnar
Hér er hægt að nálgast verðskrá FMX
-
Skil á auglýsingum
Smelltu hér til að fá frekari upplýsingar um skil á auglýsingum.

Bakaríið
Óháð tíma
Ása Ninna og Svavar Örn sjá um Bakaríið á Bylgjunni á laugardagsmorgnum kl. 9:00-12:00. Bakaríið er vinsælasti morgunþátturinn um helgar á Íslandi.

Ívar Guðmunds
Óháð tíma
Einn vinsælasti útvarpsmaður landsins, Ívar Guðmunds, stendur vaktina á Bylgjunni alla virka daga milli 10:00 og 13:00 og fylgir þér inn í daginn með fjörugri tónlist, skemmtilegu ...

Tommi Steindórs
Óháð tíma
Tommi Steindórs flengir okkur inn í daginn með góðri tónlist og stórskemmtilegri umræðu alla virka morgna

Í Bítið á Bylgjunni
Óháð tíma
Virka daga kl. 6:50-10:00 Bylgjan sér um framleiðslu á auglýsingu þar sem þátturinn er kynntur 2x á dag, alla daga vikunnar. Kynningin endar á orðunum Bítið er í samstarfi við…. I...

Reykjavík Síðdegis
Óháð tíma
Virka daga kl. 16:00-18:30 Bylgjan sér um framleiðslu á auglýsingu þar sem þátturinn er kynntur 2x á dag, alla daga vikunnar. Inni í þættinum kemur fram að hann sé í samstarfi v...

Ómar Úlfur
Óháð tíma
Ómar Úlfur tekst á við tilveruna með þér öll virka daga milli 14-18:00. Áhugaverðar vangaveltur og tónlistin í forgrunni

Virk kvöld Bragi Guðmunds
Óháð tíma
Eigðu gott kvöld með Braga Guðmunds öll mánudags- til fimmtudagskvöld vikunnar 18:55-23:00.

Stúdíómyndavél Bylgjunnar
Óháð tíma
Bítið, Bakaríið og Sprengisandur eru í mynd á Vísi og Stöð 2 Vísi. 25.000 – 45.000 manns horfa í hverri viku

Bein útsending í traffíkinni
Óháð tíma
Traffíkin í beinni útsendingu á þínum viðburði í 2 tíma milli 16:00-18:00 á meðan hlustendur eru í traffíkinni á leiðinni heim úr vinnunni.

Veitingastaður vikunnar á FMX
Óháð tíma
Veitingastaður vikunnar er viku auglýsinga- og kynningarkeyrsla sem er sterkleið til vekja athygli á nýjum vörum eða þjónustu. Við framleiðum kynningarstiklu sem gerir vöru eða þjó...

Bein útsending á Bylgjunni
Óháð tíma
Nýttu þér Bylgjuna, stærstu útvarpsstöð landsins til að koma viðburði á framfæri með innkomu í beinni útsendingu.

Heilsuvara Vikunnar
Óháð tíma
Fyrirtækjum með heilsutengdan varning eða þjónustu stendur til boða að kaupa sérstakan viku kynningarpakka á Bylgjunni. Frábær leið til að koma vöru og þjónustu á framfæri með óhef...

X tónlist
Óháð tíma
Alla virka daga milli 12:00 – 14:00 og öll virk kvöld milli 18:00 – 22:00 er spiluð stanslaust X tónlist. Í boði er að kosta þennan dagsskrárlið.