Tækifæri

Bakaríið
Óháð tíma
Ása Ninna og Svavar Örn sjá um Bakaríið á Bylgjunni á laugardagsmorgnum kl. 9:00-12:00. Bakaríið er vinsælasti morgunþátturinn um helgar á Íslandi.

Aftur til fortíðar
Óháð tíma
SÝN | Þáttastjórnandi: Egill Ploder | 6 þættir | Lengd: 20 mín. | Hefst: 24. sept. Við höldum aftur til fortíðar og förum yfir þá þætti sem markað hafa djúp spor í menningarsögu ok...

Ívar Guðmunds
Óháð tíma
Einn vinsælasti útvarpsmaður landsins, Ívar Guðmunds, stendur vaktina á Bylgjunni alla virka daga milli 10:00 og 13:00 og fylgir þér inn í daginn með fjörugri tónlist, skemmtilegu ...

Í Bítið á Bylgjunni
Óháð tíma
Virka daga kl. 6:50-10:00 Bylgjan sér um framleiðslu á auglýsingu þar sem þátturinn er kynntur 2x á dag, alla daga vikunnar. Kynningin endar á orðunum Bítið er í samstarfi við…. I...

Reykjavík Síðdegis
Óháð tíma
Virka daga kl. 16:00-18:30 Bylgjan sér um framleiðslu á auglýsingu þar sem þátturinn er kynntur 2x á dag, alla daga vikunnar. Inni í þættinum kemur fram að hann sé í samstarfi v...

Virk kvöld Bragi Guðmunds
Óháð tíma
Eigðu gott kvöld með Braga Guðmunds öll mánudags- til fimmtudagskvöld vikunnar 18:55-23:00.

Stúdíómyndavél Bylgjunnar
Óháð tíma
Bítið, Bakaríið og Sprengisandur eru í mynd á Vísi og Stöð 2 Vísi. 25.000 – 45.000 manns horfa í hverri viku

Kynningavika á vísi
Óháð tíma
Vísir.is er vinsælasti vefur Íslands. Komdu þínum skilaboðum á framfæri í sérstakri kynningarviku á Vísi þar sem þitt fyrirtæki er kynnt lesendum Vísis með greinum og auglýsingum.


Bronspakkinn - Enski Boltinn
Hefst þriðjudagur 30. september 4 þættir
Í bronspakkanum fylgir ein auglýsing fyrir hvern Premier League.